Fréttir

Krefja ríkisstjórnina um tillögur um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands krefst þess að ríkisstjórnin leggi fram tillögur um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk. Verkalýðshreyfingin hefur frá vormánuðum ítrekað kallað eftir þessum tillögum og í ályktun frá ASÍ segir að miðstjórn sambandsins hafi nú þrotið þolinmæðin.

Össur og Guðlaugur Þór á Grænlandi: Íslenskir fjárfestar eiga þátt í því að byggja upp atvinnustarfsemi

Guðlaugur Þór Þorðarson, utanríkisráðherra átti í dag fund með Ane Lone Bagger sem fer með utanríkismál í Grænlensku landsstjórninni. Hann er staddur í vinnuheimsókn á Grænlandi til að kynna sér starfsemi ýmissa fyrirtækja og sveitarfélaga en þónokkuð er um íslenskar fjárfestingar í þessum hluta landsins. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar er haft eftir Guðlaugi Þór:

Davíð Þorláksson og Ólafur Arnarson gestir í 21 í kvöld:

Hvað gerist í pólitíkinni í vetur?

Davíð Þorláksson, forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins, og Ólafur Arnarson, hagfræðingur og rithöfundur, verða gestir Björns Jóns Bragasonar í fréttaskýringarþættinum 21 í kvöld. Þar munu þeir spá í spilin fyrir komandi þingvetur.

Skólarnir byrja – Hryllingssögur af busavígslum

Steingrímur J. í hópslagsmálum á Akureyri – Logi Bergmann: „Gekk alveg fram af mér“ - Sveinn krossfestur

Nú þegar skólarnir eru að hefjast að nýju er ekki úr vegi að rifja upp hvernig busavígslur fóru fram hér áður fyrr. Þá virtist oft á tíðum sem eldri bekkingar hafi haft það sem sérstakt markmið að niðurlægja busa. Í dag er því ekki fyrir að fara og slíkar niðurlægjandi athafnir verið lagðar af og þess í stað er nú allt kapp lagt á að bjóða busa velkomna.

Hryllingur í Hafnarfirði: Börnin grátandi og í áfalli - Stal lyfjum og stómavörum frá langveikri stúlku og tölvu frá einhverfum dreng

„Kæri innbrotsþjófur vona að þú sért ánægður með kjólana og lyfin hjá langveikri dóttur okkar og okkur öllum tala nú ekki um tölvurnar hjá krökkunum. Einhverfur sonurinn er held ég bara búinn að gráta meir en meðal barn gerir á sinni æfi og þorir ekki fyrir sitt litla líf nálægt hjólhýsinu. Og skiptitaskan stómavörur öll fötin okkar matur græjur tæki“

Sala, skilnaður og Skúli: Þetta eru laun Sigmars Vilhjálmssonar

Eitt og annað hefur gengið á hjá fjölmiðla og veitingamanninum Sigmari Vilhjálmssyni. Sigmar gerði garðinn frægan fyrst á Popp tíví og hefur víða stígið niður fæti í fjölmiðlabransanum. Árið var viðburðaríkt hjá Sigmari en hann seldi allan hlut sinn í Keiluhöllinni í Egilshöll og í Hamborgarafabrikkunni. DV fjallar um tekjur Sigmars og þar segir að Sigmar hafi 1.4 milljónir á mánuði.

Bríet losaði sig við 60 kíló: „Hefur aldrei liðið verr!“

Bríet Ósk Moritz segir að læknar hafi skrifað bakverki, sem hún hefur þjáðst af í 17 ár, á yfirþyngd hennar. Eftir að hún léttist hafi verkirnir þó ekkert batnað, þvert á móti hafi henni aldrei liðið verr. Bríet greindist loks með vefjagigt, sem þyngdartapið hefur lítil áhrif á. Hún er nú í endurhæfingu sem hún vonast eftir að muni hjálpa sér. Þá vonar Bríet að aðrir í svipuðum sporum fái betri aðstoð en hún fékk.

Ólafur M. Jóhannesson, frkvstj. Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, hjá Jóni G. í kvöld:

Tugir ef ekki hundruð Íslendinga til Rússlands til að byggja upp þarlendan sjávarútveg

Ólafur M. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar, er gestur Jóns G. í kvöld. Þeir ræða meðal annars stórsýninguna í Höllinni í næsta mánuði en þar munu yfir 120 fyrirtæki í sjávarútvegi eða sem þjónusta hann, taka þátt.

Jón Ólafur Halldórsson, frkstj. Olís og formaður SVÞ, gestur Jóns G. í kvöld:

Það er nú það: Hvert fara 10 milljarðarnir sem ríkið innheimtir í kolefnisskatt af olíugeiranum?

Umhverfismál eru í brennidepli á hverjum degi. Þess vegna má spyrja sig: Hvert þeir 9 til 10 milljarðarnir sem ríkið innheimtir í kolefnisgjöld af olíugeiranum? Í hvaða græn verkefni er þeim varið? Jón Ólafur Halldórsson, frkvstj. Olís og formaður Samtaka verslunar og þjónustu, er gestur Jóns G. í kvöld og koma þeir víða við í viðtalinu.

Ingrid Kuhlman fer á kostum hjá Jóni G. í kvöld:

Mórallinn skiptir máli: Hvernig beitir maður jákvæðri sálfræði meðal starfsmanna?

Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, er gestur Jóns G. í kvöld. Þau ræða meðal annars svonefnda jákvæða sálfræði sem fyrirtæki geta beitt til að hressa upp á móralinn og fyrirtækjamenninguna.

Telja líklegt að úði frá háþrýstiþvotti hafi valdið E. coli smitinu í Efstadal

Ár liðið frá andláti Stefáns Karls - „Ekkert læknar slíkt að fullu, ekki einu sinni tíminn sem allt á að lækna“

Skólarnir að byrja: Sex einkenni eineltis sem foreldrar verða að vera meðvitaðir um

Sigurði var nauðgað í Marseille: „Ég hélt hreinlega að ég væri að fara að deyja“ – Gerandinn gengur enn laus

Svanurinn fangar augað – aðeins mjúkar línur

Óskar í flokknum frá 6 ára aldri: Sjálfstæðismenn í sárum - „Þeim er ekki viðbjargandi blessuðum forystumönnunum“

Rakel ákærð: „Ég var búin að opna mína eigin verslun, en síðan missti ég tökin“

Þekkir þú þessar götur í miðbæ Reykjavíkur? Viltu vinna inneign hjá Bónus? Taktu prófið!

Valdimar bannaði síma í Öldutúnsskóla og breytingin er ótrúleg: Nú leika krakkarnir sér, fara á bókasafnið og tala saman

Karlar græða meira á ást kvenna en konur á ást karla