Fréttir

Björn Leví: „Þekkir þú sögur um spillingu, og þá sérstaklega hótanir?“ - Fólk getur skráð sig nafnlaust og tilkynnt spillingu

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp heimasíðu þar sem fólk getur tilkynnt spillingu nafnlaust. Segir Björn að eftir að hafa hlustað á umræðuna sem átti sér stað í Silfrinu á RÚV, hafi hann ákveðið að setja þetta af stað. Markmiðið segir hann að sé að fá hugmynd um umfang þeirrar menningar sem var afneitað í umræðum í Silfrinu í dag.

Signa og fjölskylda lenti í óhugnanlegu atviki á Akureyri í gær: „Þarna hefðir þú geta drepið nokkra á einu bretti“

Signa Hrönn Stefánsdóttir var ásamt fjölskyldu sinni að ganga yfir götu á Hrafnagili á Akureyri um 17 leitið í gær þegar ökumaður kom á miklum hraða að hópnum án þess að hægja á sér.

Fyrrverandi ríkisskattstjóri um hlutabréfakaup Eyþórs í Morgunblaðinu: „Ómögulegt að skilja þennan gjörning“

Indriði Haukur Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir að hinu flóknu fjármálaflutningar, sem félög í eigu Samherja stóðu í til að lána Eyþór Laxdal Arnalds, oddvita Sjálfstæðismanna í Reykjavík, svo hann geti keypt hlutabréf í Morgunblaðinu, ekki eðlilega. Hann segir að það sé ómögulegt að skilja hvað liggi bak við þessa fjármagnsflutninga.

„Já, þetta er ömur­legt og ó­þolandi en gefumst ekki upp“

„Það skiptir máli hver segir manni sjón­varps­fréttir. Maður vill ekki að stirð­busa­legur og fýlu­legur ein­stak­lingur sé í því hlut­verki. Nóg er af leiðindum í þjóð­fé­laginu sjálfu þótt frétta­þulur fari ekki að bæta á það. Best er að í hlut­verki frétta­þular sé ein­hver með þægi­lega nær­veru sem skilar sér alla leið inn í stofu til manns. Sindri Sindra­son er ein­mitt frétta­maður af því tagi.“

Fréttir af öðrum miðlum: Frettabladid.is

Inga Sæland er nagli sem ekkert aumt má sjá

Inga Sæ­land, for­maður Flokks fólksins, er bar­áttujaxl og stendur eins og klettur við hlið þeirra sem hún berst fyrir. Hún er húmor­isti sem brestur í söng við hvert tæki­færi en hún stóð meðal annars uppi sem sigur­vegari í karó­kí­keppni árið 1991. Hún fram­kvæmir það sem hana langar til þess að gera, hvort sem það er að gerast sjóari á frysti­togara eða setjast á skóla­bekk við lög­fræði­deild Há­skóla Ís­lands. Inga Sæ­land er ein­læg, á­kveðin og þrjósk og lætur verkin tala.

Björgúlfur við starfsfólk Samherja: „Við eigum ekki að vera að hlusta á neikvæðar fréttir um félagið“

Þorsteinn Már Baldvinsson, fráfarandi forstjóri Samherja, ræddi við starfsfólk fyrirtækisins á starfsmannafundi í nýrri fiskvinnslustöð Samherja á Dalvík síðastliðinn fimmtudag. Þorsteinn byrjaði að segja á fundinum að fréttir um meintar mútugreiðslur og annað sem við kemur starfsemi Samherja í Namibíu vera „árás á starfsmenn Samherja“. Hann hafi ákveðið að stíga til hliðar sem forstjóri Samherja til að vernda starfsfólk fyrirtækisins.

Elliði og Samherji: Kennir vinstrimönnum um - „Reiðin má ekki taka völdin. Hún má ekki verða að vonsku.“

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, telur að Samherjamálið sýni að sjávarútvegsfyrirtækin hafi hreðjartak á bæjarfélögum á Íslandi. Afleiðingarnar séu þær að bæjarfulltrúar og bæjarstjórar séu af þeim sökum undir hælnum á sjávarútvegsfyrirtækjum. Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum en stýrir nú Ölfusi, gagnrýnir Drífu og segir viðhorf hennar til sjávarbyggða vera undarlegt og nú sé vonskan að ná yfirhönd í umræðunni.

Óskar Steinn: „Svo talar Eyþór eins og hann sé engum háður og skuldi engum neitt. Er þetta í lagi?“

„Tölum aðeins um Eyþór Arnalds.“

Matarást Sjafnar

Kaja ljóstrar upp leyndarmálinu: „Hér kemur uppskriftin gómsæta og aðferðin“ - Ómótstæðilegi holli Aramant bitinn

Á dögunum heimsótti Sjöfn Þórðar Matarbúr Kaju á Akranesi. Matarbúr Kaju er heild­sala, versl­un og líf­rænt kaffi­hús sem hef­ur að geyma marg­ar þær bestu kök­ur og kræs­ing­ar sem finn­ast hér á landi. Karen Jónsdóttir, sem er að öllu jöfnu kölluð Kaja, er kon­an á bak við þetta allt sam­an . Hennar regl­a er ein­föld þegar kemur að vöruvali: all­ar vör­ur eru líf­ræn­ar, um­hverf­i­s­væn­ar og gæðin í há­marki. Kaja trú­ir því staðfast­lega að við séum það sem við borðum og með þann boðskap að leiðarljósi stofnaði hún Kaja Org­anic, Mat­ar­búr Kaju og Café Kaju sem blómstr­ar á Skag­an­um og gleður líkama og sál. Sjöfn fékk Kaju til að segja okkur frá einum af sínum uppáhalds holla bita og um leið frá uppskriftinni bak við hann.

Jón Trausti: „Það slær mig alveg óþægilega að tveir fyrrverandi dómsmálaráðherrar geri bara virkilega lítið úr málinu“

Jón Trausti Reynisson, annar tveggja ritstjóra Stundarinnar, segir að það sem honum þótti áhugaverðast við Samherjamálið væri að sjá hvernig íslenskt samfélag myndi bregðast, hvar yrðu reistar varnir og hvar yrðu gert lítið úr málinu.

Ingibjörg segir að viðbrögð Samherja hafi verið fyrirséð: „Gögn sýna bara að mútugreiðslurnar héldu áfram“

Inga Sæland hefur fengið nóg: „Spillingarmælirinn er fullur - Orðspor okkar á alþjóða vettvangi er í húfi“

Til hamingju með daginn, Dag íslenskrar tungu

Vissir þú þetta um vanillu?

Dóttir Margrétar í áfalli og slegin við Glæsibæ: Óskar eftir aðstoð lesenda – „Það væri gott að fá nafnið hans“

BRYNJAR UNDRANDI: Sverta Ísland út um allan heim

Alelda bifreið í Grafarvogi í dag - Myndband

Mörg dæmi á Íslandi um það að börn hafi bjargað lífum foreldra sinna - Kann þitt barn að hringja í 112?

Helgi Seljan um fréttaflutning Morgunblaðsins: „Eins og barn sem komið hefur að jólasveininum skegglausum“

Uppljóstrun eða hefnd?