Fréttir

Reiðhjólaslysum fjölgað vegna ljóts leiks: „Þetta lagar því miður ekki þessa hegðun en getur hugsanlega komið í veg fyrir að þeir geri þetta“

Steinar Kjartansson ákvað í ljósi þess að mikið hafi verið um þann ljóta leik að verið sé að losa um rær á reiðhjólum barna að reyna að finna upp á lausn sem hann telur að geti aukið öryggi þeirra.

Fimm manna fjölskylda í banaslysinu á Snæfellsnesvegi - Yngsta dóttirinn alvarlega slösuð - Söfnun sett af stað

Bílslysið sem varð á Snæfellsnesvegi síðdegis á laugardag og nærri bænum Gröf við Kleifá á sunnanverðu Snæfellsnesi var eins og áður hefur verið greint frá banaslys.

Sunna Karen vill horfast í augu við vandann: „Fíkniefnin flæða til landsins og skammturinn fæst nú á svipuðu verði og bíómiði"

Sunna Karen Sigurþórsdóttir blaðakona á Fréttablaðinu segir stríðið gegn fíkniefnum löngu tapa og að það viti allir. Refsistefnan hafi skilað litlu öðru en fordómum og hræðslu gagnvart fíkniefnaneytandanum.

Ronja er aðeins 3 ára og berst fyrir lífi sínu: Er haldið sofandi í öndunarvél - Foreldrar í sárum – Söfnun hrundið af stað

Ronja er aðeins 3 ára gömul og tekst á við erfið veikindi. Er henni haldi sofandi í öndunarvél. Móðir hennar, Ása Birna Ísfjörð og Bjarni faðir stúlkunnar bíða nú eftir niðurstöðum úr blóðprufum svo hægt sé að meta stöðuna. Ekki er hægt að senda Ronju í sneiðmyndatöku á heila til að athuga með heila stúlkunnar en það verður gert þegar stúlkan losnar við öndunarvélina. Mikill kostnaður er fyrir foreldrana samhliðina því að takast á við veikindin með dóttur þeirra.

Ragga Nagli segir fjötra matarkvíðans fylla okkur af samviskubiti og skömm

Ragga Nagli sálfræðingur og einkaþjálfari sem þekkt hefur verið fyrir að deila heilbrigðum lífsstíl sínum og jákvæðum hugsunum segir fólk haldið matarkvíða vera fullt af samviskubiti og skömm.

Brynjar hjólar í Líf án ofbeldis: „Ég vona að öðrum þing­mönn­um detti það ekki í hug“

Brynjar Níelsson gagnrýnir harðlega bréf frá Líf án ofbeldis. Hann segir bréfið aðför að réttarríkinu. Talsmaður Lífs án of­beldi sagði í sam­tali við Frétta­blaðið að hreyf­ing­in hefði verið stofnuð vegna sí­end­ur­tek­inna úr­sk­urða í um­geng­is­mál­um. Þá kom einnig fram að börn væru skikkuð í um­gengni við gerend­ur; barn­aníðinga og of­beld­is­menn. Mbl.is vakti athygli á málinu.

Hönnun

Tímalaus fegurð og glæsileiki í forgrunni

Árið 1962 hönnuðu Castiglioni bræðurnir þetta meistaraverk, klassíska Arco lampann sem hefur farið sigurför um heiminn og heillað marga upp úr skónum. Innblásturinn sóttu Castiglioni bræðurnir af einfaldri hönnun ljósastaura. Stálsveigurinn sem heldur lampanum uppi sameinar hagkvæmni, gæði, sveigjanleika og styrk. Steinfóturinn sem ber ljósið upp er gerður úr Carrara marmara, einfaldlega til þess að fá sem mestan massa án þess að taka mikið pláss. Gatið í marmaranum er til þess að auðvelda það að lyfta fætinum en ekki bara til skrauts og skáskorin hornin eru til þess að enginn meiði sig. Hér er hugsað fyrir hverju smáatriði og vandað til verka á metnaðarfullan hátt. Það má með sanni segja að notagildið hafi verið að leiðarljósi í allri hönnun Arco lampans en niðurstaðan er engu að síður fegurð og glæsileiki fram í fingurgóma í hverri línu. Arco lampinn fæst hjá Lumex og nýtur mikilla vinsælda hjá fagurkerum.

Stefán er fundinn

Stefán Guðbrandsson, sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag er fundinn heill á húfi.

Mynd dagsins: Alexandra tók til í fataskápnum og nældi í 600 þúsund krónur

„Við segjum það oft í Ljósinu að við séum umkringd dásamlegu fólki sem geri það að verkum að endurhæfingarstarfið blómstri líkt og það gerir.“ Þetta kemur fram á vef Ljóssins.

Bogi Ágústsson og Ögmundur Jónasson rífast um erlendu málin í Ritstjórunum í kvöld:

ESB ætti að henda Póllandi og Ungverjalandi úr sambandinu

Það er hressilegur talsmáti á gestum Ritstjóranna á Hringbraut í kvöld þar sem gömlu starfdsfélagarnir á RÚV, Bogi Ágústsson og Ögmundur Jónasson ræða helstu erlendu fréttamál samtímans; Katalóníudóminn frá í gær, árás Tyrkja á Kúrda, pólsku þingkosningarnar og Brexit.

Fremur til bráðabirgða en framtíðar

Lögreglan óskar eftir aðstoð lesenda: Hefur þú séð Stefán?

Ella Karen: „Ég hef setið mörg kvöldin og sakað sjálfa mig um að vera slæm móðir“ - Synirnir báðir einhverfir

Maðurinn sem sóttur var á Skógafoss er látinn

Nýr framkvæmdastjóri ráðinn á Reykjalundi

Skúli Mogensen selur glæsivilluna á Seltjarnarnesi

Reyndi ítrekað að villa á sér heimildir við afskipti lögreglu

Bingó: „Mamma og pabbi redda“ - Nú getum við lokað leikskólunum, lagt niður sorphirðu og lögreglu

Illugi ætlaði að skakka leikinn á Laugavegi en atburðarásin tók aðra stefnu - „Æ, knúsaðu mig nú aðeins kallinn minn!“

Sýna enga iðrun: Þverneita að nokkuð óeðlilegt hafi átt sér stað