Pistlar
                        
                        Mánudagur 25. mars 2019
                     
                
            
            
                Gunnar Egill Daníelsson skrifar
            
        
        
            Sátt vg og sjálfstæðisflokksins um samneysluna markar straumhvörf
Í nýjasta pistli sínum skrifar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og sjávarútvegsráðherra, um samneyslu og einkaneyslu, og skoðar í samhengi samstarfs VG og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn.
        
    Fimmtudagur 21. mars 2019
                     
                
            
            
                Gunnar Egill Daníelsson skrifar
            
        
        
            Vg kaupir stefnu sjálfstæðisflokksins um ótímabundinn veiðirétt
Í nýjasta pistli sínum skrifar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og sjávarútvegsráðherra, um frumvarp sem markar pólitísk tímamót. Sjávarútvegsráðherra hefur kynnt frumvarp um úthlutun aflahlutdeildar í makríl, en þetta er í fyrsta skipti eftir álit auðlindanefndar frá árinu 2000 að VG kemur að úthlutun varanlegrar ótímabundinnar aflahlutdeildar við ríkisstjórnarborðið.
        
    Miðvikudagur 20. mars 2019
                     
                
            
            
                Gunnar Egill Daníelsson skrifar
            
        
        
            Ömurlegar viðbyggingar
Í nýjum pistli fer Björn Jón Bragason yfir skipulagsmál í Reykjavík. Honum líst mjög illa á áform um viðbyggingu við Stjórnarráðið þar sem heildarmyndin komi til með að versna til muna.
        
    Þriðjudagur 19. mars 2019
                     
                
            
            
                Gunnar Egill Daníelsson skrifar
            
        
        
            Ástæða afsagnarinnar skiptir verulegu máli
Í nýjum pistli veltir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og sjávarútvegsráðherra, því fyrir sér af hverju umræða um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu vegna skipunar dómara í Landsrétt varpi engu ljósi á hvers vegna Sigríður Á. Andersen sagði í raun af sér ráðherraembætti í síðustu viku. Honum þykir ástæðan fyrir afsögninni skipta verulegu máli.
        
    Miðvikudagur 6. febrúar 2019
                     
                
            
            
                Gunnar Egill Daníelsson skrifar
            
        
        
            Guði sé lof að til er hæstiréttur [í kaupmannahöfn]
Björn Jón Bragason, sagnfræðingur og lögfræðingur, veltir því upp hvort Hæstiréttur sé ekki betur kominn í Kaupmannahöfn.