
Hanz finnst lang skemmtilegast í vinnunni og bíður spenntur eftir nýju verkefni á hverjum degi

Ekki markmiðið að vera stærstir heldur að vera bestir

Uppskrift: Súkkulaði syndin ljúfa sem allir elska
Ef þú átt von á gestum og þig langar til að hitta í mark með heimsins bezta eftirrétti þá er Súkkulaði syndin ljúfa málið. Hún hittir ávallt í mark og gestirnir standa á öndinni yfir því hve ljúffeng hún er. Súkkulaði syndin er syndsamlega ljúffeng, þegar búið er að baka hana og hún er borin fram er þetta súkkulaði blönduð kaka með fljótandi súkkulaðimiðju sem rennur út þegar skorið er í kökuna. Mjög flott framreiðslan og bragðið ómótstæðilegt.Uppskriftin er fremur einföld og hægt er að gera blönduna fyrirfram, jafnvel einum, tveim dögum áður og geyma í ísskáp. Hins vegar er bökunartíminn mikið nákvæmisverk. Ef bökunartíminn er of stuttur er hætt við að kökurnar fari í sundur þegar þeim er hvolft úr forminu en ef hann er tveim til þrem mínútum of langur verður miðjan ekki eins fljótandi og hún á að vera. Aftur á móti bragðast þær ávallt guðdómlega vel.

Uppskrift: trufluð pizza með kartöflum og trufflu aioli sem bræðir bragðlaukana

Hundurinn fjóla er einstaklega klár - myndband

Uppskrift: ómótstæðilega ljúffengt brokkólípasta að hætti ítala sem þú verður að prófa

Bezta sushi-ið á íslandi er á fiskmarkaðinum

Staðsetning heimilisins við nesstofu hefur tilfinningalegt gildi fyrir eiginmanninn og gleður hjörtu þeirra hjóna alla daga
