
Falleg tímalaus hönnun á barnaleikföngum sem heilla og fanga augað – gjöf sem gleður
Þessi fallegu handgerðu barnaleikföng fást hjá Hnyðju og eru íslenskt handverk. Þetta eru gamaldags dúkkuvagnar, vöggur og vörubílar eins og í gamla daga og eru algjör nostalgía.

Uppskrift: ilmurinn af jólunum kemur með engiferkökunum hennar ömmu fríðu

Allir sem hafa setið í stjórnum húsfélaga vita að störf stjórnarmanna eru krefjandi og vanmetin – við getum einfaldað þetta til muna

Fágað og stílhreint á jólunum, meira glamúr og glimmer á áramótunum

Uppskrift: guðdómlegu kaliforníu smákökurnar sem bráðna í munni að hætti Írisar Ann
Það styttist óðum í aðventuna sem er heillandi tími og margir eiga góðar minningar tengdar aðventunni sem hlýja og gefa. Aðventan er tími til að njóta, skapa og útbúa ljúffengar kræsingar, líka tími til að búa til minningar með komandi kynslóðum. Sjöfn Þórðar heimsótti Íris Ann Sigurðardóttur, ljósmyndara og annan af eigendum veitingastaðarins The Cooco´s Nest og blóma- og kaffibarsins Luna Flórens og bað hana um að svara nokkrum spurningum tengdum aðventunni og undirbúningi jólanna. Jafnframt fékk Sjöfn, Íris Ann til að gefa upp uppskriftina af sínum uppáhalds smákökum sem hún bakar í aðventunni.

Kjartan hjá omnom elskar þessar litlu jóla madeleines sem eru komnar í hátíðarbúning að hans hætti

Klassískir litir eins og rautt og gyllt ávallt vinsælir hjá íslendingum í aðventunni

Í reisulegu og fallegu húsi við Sólvallagötu 12 fer fram einstök kennsla þar sem heimilið er í forgrunni
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík hefur verið starfandi frá árinu 1942 í einu fallegasta húsi borgarinnar, við Sólvallagötu 12. Síðastliðin rúm tuttugu ár hefur Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir verið skólameistari skólans og vinnur störf sín að hjartans list. Hún nýtur þess að halda gömlum, góðum íslenskum siðum og hefðum á lofti, hvort sem það í matreiðslu, næringarfræði, handverksgreinum eða hvaðeina sem tengist heimilishaldi. Sjöfn Þórðar heimsækir Margréti í skólann og fær innsýn í húsakynni og starfssemi skólans.

Kaja ljóstrar upp leyndarmálinu: „hér kemur uppskriftin gómsæta og aðferðin“ - ómótstæðilegi holli aramant bitinn

Til hamingju með daginn, dag íslenskrar tungu
