Fréttir

Félag eldri borgara tekur íbúðir af þeim sem leita réttar síns: Nýta sér kaupréttarákvæði í deilum við gamla fólkið - Fá aðeins einn dag til að ákveða sig

Stjórn Félags eldri borgara ákvað á fundi sínum í dag að virkja sérstakt kaupréttarákvæði í lóðaleigusamningi sem kveðið er á um í kaupsamningum vegna íbúðanna sem félagið reisir í Árskógum. Mun félagið eingöngu nýta sér þetta kaupréttarákvæði gegn þeim einstaklingum sem hafa ákveðið að fara með málið fyrir dóm. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins með 14 milljónir á mánuði: Vann náið með Davíð – „Hann er mér mjög kær“

Illugi Gunnarsson sem um árabil var þingmaður Sjálfstæðisflokksins og síðar ráðherra þarf ekki að hafa áhyggjur af því að eiga ekki fyrir salti í grautinn. Illugi komst inn á þing árið 2007 og sat meira og minna á þingi til ársins 2016.

Tekjublaðið: Hafþór Júlíus fær margar milljónir á mánuði – Gerði kaupmála við eiginkonuna

Hafþór Július Björnsson er með rúmar sex milljónir á mánuði í laun, eða rúmar sjötíu milljónir á ári. Hafþór er einn þekktasti Íslendingur samtímans, hefur hann leikið í þáttum og auglýsingum og varð heimsfrægur eftir að hafa leikið fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones.

Misstir þú af þessum fréttum um helgina? Brúðkaup, horfinn jökull, Gleðigangan og íslenskir nýnasistar

Hringbraut hefur tekið saman helstu fréttir liðinnar helgar.

Vigdís óskar Guðmundi til hamingju með sorgina: „Menn munu minnast þín og tára þinna“

„Til hamingju með sorgina, kæri ráðherra umhverfismála, Guðmundur Ingi, tár þín verða fest á spjöld sögunnar þar sem þú stendur og kveður Okið, rödd þín mun hljóma titrandi fögur og hrein um aldir alda. Menn munu minnast þín.“

Fréttaþátturinn 21 hefur göngu sína á ný eftir sumarleyfi:

Tveir forsetar gestir í 21 í kvöld

Tveir forsetar verða gestir Sigmundar Ernis í fréttaþættinum 21 í kvöld, en hann er að hefja göngu sína á nýjaleik eftir sumarleyfi - og verður til að byrja með hálftímalangur, uns teygist fram á haustið en þá færist hann í fulla lengd og verður klukkustund.

Reynisfjöru lokað eftir berghrun: Barn og karlmaður slösuðust – Lögreglan birtir myndband

Lögregla hefur nú lokað fyrir umferð fólks í Reynisfjöru að hluta vegna hruns úr berginu austarlega, yfir fjörunni. Samkvæmt upplýsingum lögreglu slösuðust tveir þegar þeir fengu gjót á sig, annars vegar karlmaður um tvítugt og hinsvegar barn. Þetta kemur fram á vef lögreglunnar á Suðurlandi. Þar segir ennfremur:

Fordómar gegn ADHD: Lögreglan útilokar fólk með ADHD frá því að fá vinnu, sérstaklega fólk á lyfjum: Setja ADHD í flokk með geðsjúkdómum

ADHD samtökin mótmæla harðlega breyttum inntökuskilyrðum sem Mennta- og starfþróunarsetur lögreglurnar hefur nýverið upplýst um. Þar er í fyrsta sinn hérlendis þrengt verulega að atvinnu- og menntamöguleikum fólks með ADHD. Telja samtökin um brot á mannréttindum sé að ræða og stjórnarskrárbrot.

Boeing 737-MAX flugvélar Icelandair ekki í loftið á þessu ári – Hyggjast krefja Boeing um milljarða í skaðabætur

Icelandair hefur uppfært flugáætlun sína til ársloka og gerir samkvæmt henni ekki ráð fyrir Boeing 737-MAX vélum í rekstri fyrir þann tíma. Flugfélagið hefur því aðlagað flugáætlun sína í samræmi við það og aðra þróun á markaði. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair Group til Kauphallarinnar.

Sjálfstæðisflokkurinn með aðeins 19,1 prósent fylgi – Fylgi Pírata minnkar um þrjú prósent

Samkvæmt nýrri könnun MMR mælist Sjálfstæðisflokkurinn áfram með 19,1 prósent fylgi, sem er óbreytt frá síðustu mælingu í júlí. Fylgið er, þrátt fyrir að vera í sögulegu lágmarki hjá flokknum, það mesta sem mælist á meðal stjórnmálaflokka á Alþingi.

Þrúgandi hnýsni, rótgróin heift, fylgst með þér og ekkert að gerast: Spyr hvort þetta sé hið neikvæða við landsbyggðina

„Við trúum því að brýr séu betri en múrar og að fjölbreytileiki sé styrkur en ekki vanmáttur“

Eymundur er látinn

Fyrrverandi ráðherra fékk 8,7 milljónir fyrir að skrifa skýrslu: Sjáðu hvað fór í fargjöld, dagpeninga og hótel

Brotist inn hjá Jóni Gnarr: „Þetta var svo dularfullt“ – Svona setur þú upp eftirlitsmyndavél fyrir lítinn pening

Íslensk nýnasistasamtök með grófan áróður – Spyrja hvað sé að því að vera nasisti

Á sama tíma og Íslandspóstur átti í miklum erfiðleikum fékk forstjórinn um 700.000 í launahækkun á aðeins 2 árum

Birtu sagt að hypja sig heim eftir þátttöku í fegurðarsamkeppni: Uppnefnd api og blámaður, síðan barin - „Ég er stoltur Íslendingur“

Katrín kveður jökul: „Fegurðin dvínar í augum okkar sem vitum hvað var þarna áður“

Tækniframfarir nýtast menntakerfinu

Myndbönd

Viðskipti með Jóni G. / 14. ágúst / Jón von Tetzchner - Páll Harðarson

15.08.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019

Fasteignir og heimili / 1. júlí

02.07.2019

Skrefinu lengra / 30. júní

01.07.2019

Fasteignir og heimili / 24. júní

28.06.2019

21 / þriðjudagur 25. júní / Hanna Björk Þrastardóttir ræðir hvarf Jóns Þrastar sonar síns

26.06.2019

Skrefinu lengra / Stikla 2

21.06.2019

Súrefni / 19. júní

20.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

21 / fimmtudagur 13. júní / Allur þátturinn

14.06.2019

Súrefni / 12. júní

13.06.2019