Fréttir

Glórulítill gjörningur Eyþórs og Samherja: Svona fékk Eyþór Morgunblaðið - Líta út fyrir að vera sýndarviðskipti

Eyþór Arnalds fjárfestir og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins þarf ekki að greiða Samherja þá fjármuni sem ársreikningar félags hans sýna að hann hafi skuldbundið sig til að greiða fyrir hlutabréfin í Morgunblaðinu frá árinu 2017. Þetta kemur fram í Stundinni sem kom út í dag.

Harma uppsagnirnar: „Áhyggjufull fyrir hönd okkar skjólstæðinga“

„Hugarfar, félag fólks með ákominn heilaskaða og aðstandenda þeirra, harmar þá stöðu sem upp er komin á Reykjalundi vegna fyrirvaralausra uppsagna fyrrum framkvæmdastjóra og yfirmanns lækninga, Birgi Gunnarssonar og Magnúsar Ólasonar.“

Leggja fram Grænan sáttmála fyrir Ísland

Píratar og Samfylkingin hafa tekið höndum saman og leggja fram Grænan sáttmála fyrir Ísland. Flokkarnir telja að fyrirhuguð aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum dugi ekki til. Þingsályktunartillöguna má finna hér en hann tekur til allra sviða þjóðlífsins.

Lína Birgitta: „Ég man þegar stelpurnar nefndu þetta við mig varð mjög reið og í raun brjáluð“

Lína Birgitta Sigurðardóttir samfélagsmiðlastjarna segist hafa barist við búlimíu frá aldrinum 13 ára til 24 ára. Viðurkennir hún að hafa kastað upp eftir hverja máltíð til þess að koma í veg fyrir að fitna.

Guðrún Ósk: Hræsnin sem fyllti kommentakerfi DV - „Með því að kaupa kjöt ertu að borga fyrir að dýr sé drepið á hrottalegan hátt í sláturhúsi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir blaðakona hjá DV tók nýlega viðtal við ungan mann, Hjörvar, sem stundar veiðar á afrískum dýrum. Í kjölfar greinarinnar logaði kommentakerfi DV af ljótum ummælum og morðhótunum í garð Hjörvars.

Þegar kengúru var stolið í Hafnarfirði: „Þær eru fjórar. Það vantar eina. Hún er hjá okkur“

Fjölmörgum kengúrum hefur verið stolið í Danmörku undanfarið. Á vef RÚV sem vitnar í danska útvarpið er greint frá því að 22 kengúrur hafi horfið í ár. Þá hafi níu kengúrur horfið úr dýragarðinum Munkholm í Balle. Hefur stuldurinn leikið þá einu kengúru sem eftir er ansi grátt. Hún saknar félaga sinna og er sögn afar vansæl.

Margrét segir konu hafa beitt hana ofbeldi á Alþingi

Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar og varaþingmaður Samfylkingarinnar, tók þátt í könnun dr. Hauks Arnþórssonar um ofbeldi sem alþingiskonur hafa orðið fyrir. Þar kom fram að 80 prósent kvenna hafi verið beitt annað hvort líkamlegu, kynferðislegu, andlegu eða efnahagslegu ofbeldi. Margrét er ein þeirra kvenna sem hefur verið beitt ofbeldi á þingi.

Mynd dagsins: Furðulegasta skófla í heimi? Guðlaugur Þór segir söguna á bak við skófluna

„Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Þýskalands gróðursettu í gær kirsuberjatré í tilefni af því tuttugu ár eru liðin frá frá formlegri opnun norrænu sendiráðsbygginganna í Berlín. Þar vakti athygli forláta fimmmenningsskófla sem norrænu utanríkisráðherrarnir munduðu á þann samstillta hátt sem jafnan einkennir Norðurlandasamvinnuna.“ Þannig hefst færsla á Facebook-síðu Utanríkisráðuneytisins. Þar segir enn fremur:

Davíð og Styrmir hjóla í Bjarna og Sjálfstæðisflokkinn: „Örlagarík mistök“

„Styrmir Gunnarsson bendir á að „um þessar mundir séu þrír aðilar að framkvæma kannanir á fylgi flokka, þ.e. Gallup, MMR og Zenter-rannsóknir. Niðurstaða tveggja hinna síðarnefndu er mjög svipuð, tölur Gallup hafa verið ívið hagstæðari fyrir Sjálfstæðisflokkinn.“

Börn Sigurlaugar í forsjá dæmds barnaníðings - Segir hann hafa hótað heimilisfólki með hlaðinni byssu: „Það hefur aldrei verið tekið mark á mér

Sigurlaug Steinarsdóttir á þrjú af fjórum börnum sínum með manni sem nýverið var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir alvarleg kynferðisbrot gegn syni sínum. Soninn átti hann áður en hann kynntist Sigurlaugu og hefur hann farið með forsjá yfir börnunum þeirra frá árinu 2009. Tvö þeirra eru orðin lögráða en yngsti sonur þeirra er enn í forsjá föður síns.

Stjórnin kveður Einar Braga: „Ekki óraði okkur fyrir að þetta yrði síðasta skiptið sem við spiluðum öll saman“

Fréttablaðið og Hringbraut sameinast

Hoppaði í sjóinn í Reykjavíkurhöfn: Pirraður út í lögregluna og reyndi að stela frá þeim fána

Sláandi niðurstöður: 80 prósent þingkvenna orðið fyrir ofbeldi

Örn pirraður út í Maríu: „Ef hún hefði verið úr Fellunum, væri hún þá annars flokks?“

Áslaug Arna ósátt við viðtal í Morgunblaðinu

Sauð á starfsmönnum á Stöð 2: „Það varð allt brjálað [...] Heimir Már Pétursson og allir reiðu kallarnir“

Pétur Jóhann opnar sig um föðurhlutverkið: „Þessi er erfið. Er ég góður pabbi? [...] Getum við tekið smá pásu núna?“

Matthildur Soffía er látin: Réð drauma, spáði fyrir veðri og hlustaði á varðmann fjörunnar

Ríkisstjórnin nötrar og skelfur: Sigurður Ingi hljóp á sig

Myndbönd

Hinir landlausu verða sýndir á Hringbraut í næstu viku þar sem fjallað er í máli og myndum um stöðu flóttafólks

18.10.2019

Tuttuguogeinn - Fimmtudaginn 3. október 2019 - Stytting vinnuviku og málhelti

18.10.2019

Mannamál - Pétur Jóhann Sigfússon - 17. október 2019

18.10.2019

Viðskipti með Jóni G. - 17. október 2019

17.10.2019

Fyrsti þátturinn af annari seríu hina geisvinsælu þátta, Fjallaskálar Íslands

17.10.2019

Agatha P skelti sér í Reykjavík Escape með Birni Leví og Sirrý. Geta óvinir unnið saman?

17.10.2019

Tuttuguogeinn - Miðvikudaginn 16. október 2019 - Urðun og launaþjófnaður

17.10.2019

Tuttuguogeinn - Þriðjudaginn 15. október 2019 - Bogi Ágústsson og Ögmundur Jónasson

16.10.2019

Lífið er lag - 15. október 2019/Þáttur um málefni eldriborgara

16.10.2019

Tuttuguogeinn í kvöld, 15. október 2019

15.10.2019

Tuttuguogeinn - Mánudaginn 14. október 2019 - Aðgerðir Tyrkja gegn Kúrdum

15.10.2019

Bókahornið - 14. október 2019/Sigmundur Ernir ræðir við Karl Ágúst leikara og rithöfund

15.10.2019