Fréttir

Rukka látinn mann: Skorar á bankann að gera góðverk og hætta að særa fólk út í bæ

„Í gærkvöldi beið mín þetta bréf. Sólvangur hafði sent það áfram til mín. Það er dagsett 2. september sl. og í því hvetur Arion banki pabba til að leysa málin með sér. Pabbi dó í júní, bankinn fékk upplýsingar um það degi síðar. Skiptum var lokið 3 vikum eftir dánardag og dánarbúið úrskurðað eignalaust.“

Haraldur útskýri orð sín um spillingu: „Ég skal ekki segja frá nema að ég fái að halda minni stöðu“

„Það er auðvitað eðlilegt að ríkislögreglustjóri tilkynni það til þar til bærra yfirvalda viti hann af spillingu innan lögregluembættisins.“ Þetta segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, sem kjörin verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á morgun, í samtali við RÚV. Átök sem eiga sér stað innan lögreglunnar hafa farið stig vaxandi og leikur nú allt á reiði skjálfi eftir viðtal Morgunblaðsins við Harald Johannessen, ríkislögreglustjóra, í gær. Síðustu mánuði hefur Haraldur verið harðlega gagnrýndum af lögreglumönnum og því verið haldið fram að Haraldur gangi fram með ógnar og óttastjórnun. Haraldur hefur sjálfur sagt að gagnrýni á hans störf sé sett fram til að reyna bola honum úr embætti. Þeir sem standi á bak við róginn séu óhæfir starfsmenn sem reyni að valda ólgu og óróa. Þá sagði Haraldur að ef til starfsloka kæmi myndi það kalla á ítarlegri umfjöllun af hans hálfu um valdabaráttuna sem á sér stað á bak við tjöldin. Þá gaf hann í skyn að spilling væri innan lögreglunnar.

Mynd dagsins: Þetta er duglegasti maðurinn í borginni

Mynd dagsins birti Egill Helgason á Eyjunni. Kveðst Egill hafa fundið duglegasta starfsmanninn hjá Reykjavíkurborg. Egill segir:

Ferðamenn í stórhættu í Reynisfjöru: Sjáðu myndbandið

Það var mikill öldugangur í Reynisfjöru í dag. Fjölmargir ferðamenn voru á svæðinu en mikill vindur og öldugangur var í Reynisfjöru. Ferðamenn sem voru að taka myndir lentu í lífshættu og litlu mátti muna að þeir hefðu dregist út í sjó eftir að stór alda skall á þeim. Hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem birt var á vef Vísis.

Fréttir af öðrum miðlum: Kjarninn.is

Eigið fé Samherja var 111 milljarðar króna í lok síðasta árs

Hagn­aður Sam­herja vegna árs­ins 2018 nam sam­tals um 11,9 millj­örðum króna. Eigið fé sam­stæð­unnar var 110,7 millj­arðar króna um síð­ustu ára­mót. Þetta kemur fram í árs­reikn­ingum Sam­herja hf., sem heldur utan um þorra starf­semi sam­stæð­unnar á Íslandi og í Fær­eyj­um, og Sam­herja Hold­ing ehf., sem heldur meðal ann­ars utan um eign­­ar­hluti Sam­herja í dótt­­ur­­fé­lögum í Þýska­landi, Nor­egi, Bret­landi og í fjár­­­fest­inga­­fé­lagi á Ísland­i.

Inga Lóa Birgisdóttir skrifar:

Sonur minn er ekki á síðustu metrunum, hann er á síðustu sentímetrunum: „Hann þarf hjálp“

Sonur minn er ekki á síðustu metrunum, heldur frekar síðustu sentímetrunum: „Hann þarf hjálp“ Nú er vakning! Vakning um að fræða unga einstaklinga um þá miklu hættu sem af fíkniefnefnum stafar. Og er það eitt og sér af hinu góða.

Kristinn þurfti að borga 800 þúsund þrátt fyrir að vera tryggður - Vill vara Íslendinga við

Kristinn Sigríðarson er búsettur New Jersey-fylki í Bandaríkjunum ásamt fjölskyldu sinni. Hann veiktist, fékk alvarlega sýkingu og neyddist til að leggjast inn á spítala með bólgu í hjartasekk. Einkennin svipa til hjartaáfalls. Kristinn var sendur á bráðamóttöku og gekkst þar undir rannsóknir til að útiloka hjartaáfall. Kristinn þurfti að greiða svimandi háar upphæðir þrátt fyrir að vera tryggður og varar við því að einkavæða kerfið hér á landi.

Dómsmálaráðherra að meta hvort löggæslan eða Haraldur vegi þyngra: „Mikill vandi sem ekki hefur verið tekið á“

Dómsmálaráðherra þarf nú að meta hvort vegi þyngra, löggæslan í landinu eða Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, segir þingmaður Samfylkingar. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Ríkislögreglustjóri beri ábyrgð á ástandinu innan lögreglunnar. Hefur því verið haldið fram að Haraldur gangi fram með ógnar og óttastjórnun. Vísir birti í dag viðtal við þingmennina Þorstein Víglundsson hjá Viðreisn, Helgu Völu Helgadóttur hjá Samfylkingu og Sjálfstæðismanninn Vilhjálm Árnason, en þau voru gestir í Sprengisandi á Bylgjunni.

Jón Gnarr var fluttur á spítala í vikunni: „Ég lá bara einsog slytti og grét einsog barn“

Jón Gnarr leikari, rithöfundur, stofnandi Besta flokksins og fyrrverandi borgarstjóri opnar sig um erfiða lífsreynslu sem hann varð fyrir í vikunni. Hann byrjaði á því að finna fyrir vægum einkennum mígrenis sem ágerðist. Hann náði hvorki að samræma hugsun í orð né vissi hvernig hann kæmist á heilsugæslu. Sú tegund af mígreni sem Jón er með setur hann í mikla áhættu á að fá heilablóðfall. Jón Gnarr komst loks undir læknishendur og segir að þar hafi hann grátið eins og barn. Jón Gnarr segir á Facebook:

Össur: „Hvernig ætlar dómsmálaráðherrann að bregðast við?“ - Haraldur talar um spillingu innan lögreglunnar

„Ríkislögreglustjóri fullyrðir í dag í viðtali við dagblað sem aldrei lýgur að spilling ríki innan lögreglunnar. Þetta virkar galið en engar forsendur hef ég til að efast um að ríkislögreglustjóri sé með réttu ráði. Viðtalið ber líka með sér að hin fordæmalausa og sögulega yfirlýsing um spillta lögreglu hafi verið sett fram að yfirlögðu ráði.“

Mikil óánægja með Bergþór sem nefndarformann

Nanna Kristín: „Mér fannst allir dæma mig“

Hryllingur á spítalanum á föstudaginn þrettánda

Sigurjón stórslasaðist og missti lífslöngunina – Veist þú af þessum slysagildrum

Fylgi Sjálf­stæðis­flokks­ins óá­sætt­an­legt

Pétur í beinni: Stingur uppá að éta fóstur til að berjast gegn hlýnun jarðar – „Síðan eru þau matreidd, prótín í því er það ekki?“

Tölva Davíðs var hökkuð af „arfavitlausum hakkara“: „Því gripið til örþrifaráða.“

Sif hakkar Sigmund og félaga í sig: Hættulegir ránfuglar og hræætur í Miðflokknum

Jón Gunnarsson nýr ritari Sjálfstæðisflokksins

Uppskrift: Heimsins bezta Bananatertan hans Gauja litla – Leyndarmálinu ljóstrað upp, þú átt eftir að elska þessa

Myndbönd

21 / fimmtudagur 12. september / Ari Matthíasson ræðir um sjötugasta leikár Þjóðleikhússins

13.09.2019

Suðurnesjamagasín / 12. september / Ljósanótt

13.09.2019

21 / miðvikudagur 11. september /Sigurður Þór Salvarsson og Guðrún Alda Harðardóttir um nýjar leiðir í kennslu ungra barna - Ketill B. Magnússon um erfðagjafir

12.09.2019

Kíkt í skúrinn / 11. september / Ford Fairlane Crown Victoria 1956 - Mercedes-Benz 280SE 1972 - Aníta Briem reynsluekur Kia e-Niro

12.09.2019

Skrefinu lengra / 11. september / Skyndihjálparnámskeið Rauða krossins - Ferðafélag Íslands

12.09.2019

Viðskipti með Jóni G. / 11. september / Dísa í World Class, Jónas Þór og Guðrún Högna

12.09.2019

21 / þriðjudagur 10. september / Guðmundur Ingi Þóroddsson segir Fangelsismálastofnun refsa börnum fanga - Anna Rún Tryggvadóttir og Snorri Magnússon ræða heimildamyndina Kaf

11.09.2019

Fasteignir og heimili / 9. september / Veitingastaðurinn Burro heimsóttur - Urriðaholtsskóli á einstökum stað - Staðan á fasteignamarkaðnum

10.09.2019

21 / mánudagur 9. september / Jón Gunnarsson gagnrýnir umhverfisráðherra - Guðmundur Ármann Pétursson ræðir heimildarmyndahátíð um plastmengun

10.09.2019

Suðurnesjamagasín / 5. september

06.09.2019

21 / fimmtudagur 5. september / Árni Gunnarsson um stöðu innanlandsflugs - Jónas Elíasson um orkumál og hlýnun jarðar

06.09.2019

21 / Kraftur / Linda Sæberg og Hulda Hjálmarsdóttir ræða um unga Íslendinga með krabbamein

05.09.2019