Viðskipti

Afkoma Icelandair

Krónan orsök í tapi Icelandair

Hækkun olíverðs og kostnaður af íslensku krónunni eru helstu áhrifavaldar 2,7 milljarða taps hjá Icelandair á öðrum ársfjórðungi þessa árs.

Markaðstorgið í kvöld kl. 21:30

Verðmæti jafnréttis og persónuupplýsinga

Jafnrétti hefur beinan hagrænan ávinning fyrir samfélagið þar sem það nýtir betur mannauð þess. Ásta Fjedsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir frá fundi um jafnrétti hjá Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO), þar sem hún sat í pallborði.

Hingað og ekki lengra segir ESA:

ESA setur orkusamninga í uppnám

Aðili í stjórnkerfinu sem upplýst hefur Hringbraut um hugsanleg áhrif af kröfu ESA hefur lýst málinu þannig að þetta sé eitt stærsta mál sem komið hafi upp og eigi eftir að hafa mikil áhrif á orkusölu fram og e.t.v. aftur í tímann.

Sigmundur Davíð mun hætta. Staða Bjarna þröng.

Greinilegur skaði - siðleysingi við völd?

Ríkisstjórnin er í raun fallin, enda er enginn stuðningur meðal sjálfstæðismanna við forsætisráðherra, Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Ferðamenn afbóka, greinilegur ímyndarskaði.

Verðstríð um miðjan fyrsta áratug aldarinnar kostaði sitt:

BÓNUS ÞARF AÐ GREIÐA HÁAR BÆTUR

Krónunni var heimilt að fara í verðstríð til að auka hlutdeild á markaði en Bónusi var óheimilt að mæta nýrri samkeppni með undirverðlagningu vegna markaðsráðandi stöðu.

Óánægja almennings bar ávöxt:

SJÓVÁ OG VÍS LÆKKA ARÐGREIÐSLUR

Orðsporsáhætta hvetur Sjóvá til að lækka arðgreiðslur um 650 milljónir króna.

Þráinn Bertelsson fyrrum þingmaður fer háðuglegum orðum um Arionbanka:

KRÓNAN MUN STYRKJAST - EÐA VEIKJAST!

"Greiningardeild Arionbanka hefur lagt nótt við dag að undanförnu og kemur nú með tímamótaspá um framtíð íslensku krónunnar. Niðurstaðan er sú að krónan muni annaðhvort styrkjast eða veikjast."

Ótrúleg uppgjör íslenskra banka - æðið fyrir hrun hefur verið toppað:

GRÓÐI BANKA NÚ MEIRI EN FYRIR HRUN

Nýju bankarnir hafa hagnast meira frá hruni en gömlu bankarnir frá 2003-2007 þrátt fyrir að nýju bankarnir séu einungis í því að mergsjúga Íslendinga en gömlu bankarnir voru með starfsemi um allan heim," skrifar hagfræðingur.

Japansmarkaður fyrir langreyðar að engu orðinn:

STRAUMHVÖRF: ENGIR STÓRHVALIR VEIDDIR Í ÁR

Fyrir liggur að engar stórhvalaveiðar verða á Íslandi í ár. Fram kom í fréttaskýringaþættinum Kvikunni á Hringbraut sl. mánudag hjá Sigursteini Mássyni hvalfriðunarsinna að Kristján Loftsson hjá Hval hf væri eini maðurinn í heiminum sem veiddi stórhveli.

Bjart fram undan í íslensku efnahagslífi að mati Viðskiptaráðs:

STAÐA OG FRAMTÍÐ ÍSLANDS ALDREI BETRI

Formaður Viðskiptaráðs: Staða og framtíð þjóðarbúsins hefur aldrei verið betri. Líta ber á fámenni landsmanna sem kost við búsetu hér. Hagsmunir atvinnulífs, hins opinbera og almennings hinir sömu.

KRÓNAN: „Ég varð hreinlega gapandi hissa“ - Lítil innkaupasaga gefur til kynna að traust sé enn fyrir hendi

VÖRUSKIPTI: 8,4 MILLJARÐA HALLI Í ÁR

ÓHUGUR Í BÆNDUM VEGNA TOLLA