Viðskipti

Miklar breytingar á skipulagi Icelandair Group

Icelanda­ir Group hef­ur gert mikl­ar breyt­ing­ar á skipu­lagi fé­lags­ins og nýtt skipu­rit hefur tekið gildi. Meðal annars eru gerðar breyt­ing­ar á fram­kvæmda­stjórn. Eft­ir breyt­ing­arnar mun starf­semi Icelanda­ir skipt­ast í átta svið sem sam­an­standa af fjór­um kjarna­sviðum og fjór­um stoðsviðum.

Vextir Seðlabankans haldast óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5 prósent. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá peningastefnunefnd.

Erna ók á yfir 300 km. hraða í Formúlubíl

Erna Gísladóttir, forstjóri BL, verður á meðal gesta hjá Jóni G. í Viðskiptum á Hringbraut í kvöld.

Heilræði Sjafnar Þórðardóttur fyrir fasteignakaupendur:

Hversu hátt lán getur þú fengið fyrir fasteignakaupum?

Sjöfn Þórðardóttir hefur tekið saman góð ráð fyrir fasteignakaupendur.

Ánægðustu viðskiptavinirnir hjá bensínstöð Costco

Þann 25. janúar síðastliðinn voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2018 kynntar. Ánægðustu viðskiptavinirnir eru hjá bensínstöð Costco en Nova, Vínbúðir ÁTVR, BYKO og Icelandair hlutu einnig viðurkenningar í ár. Er þetta tuttugasta árið sem ánægja íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti.

Góðir gestir hjá Jóni G. og Sjöfn Þórðar í kvöld:

Hamingjuhöll við Hafravatn

Þau Jón G. og Sjöfn Þórðardóttir fá góða gesti til sín í þáttinn Fasteignir og heimili í kvöld. Þátturinn, sem snýr nú aftur eftir jólafrí, hefst klukkan 20:30.

Kerecis metið á allt að 9,5 milljarða

Heildarvirði nýsköpunarfyrirtækisins Kerecis, sem framleiðir sáraumbúðir úr fiskroði, er allt að 9,5 milljarðar króna, miðað við nýleg viðskipti með hluti í því. Kerecis vinnur nú að hlutafjáraukningu og hyggst sækja um 900 milljónir króna með það fyrir augum að styðja við frekari vöxt þess á næstunni.

Jón Ásgeir náði ekki kjöri í stjórn Haga

Allir fimm frambjóðendurnir sem tilnefninganefnd Haga hf. mælti með í aðdraganda hluthafafundar í dag náðu kjöri í stjórn Haga. Þrír aðrir voru í framboði og náðu ekki kjöri, þar á meðal Jón Ásgeir Jóhannesson fjárfestir.

Ferðaþjónustan

Hrapað að ályktunum

Greining Kristjáns Sigurjónssonar á blogginu Túrista.is um kólnun í ferðaþjónustunni hefur vakið mikla athygli og jafnvel nokkrar vangaveltur um gagnverk efnahagslífsins. Þannig tók ritstjóri annars bloggs, Miðjunnar (sem reyndar er faðir Kristjáns og bróðir Gunnars Smára Egilssonar) þessari greiningu sem rökstuðningi fyrir því að allt tal um að krónan sé orðin of dýr sé rangt.

Apple fyrsta trilljón dollara fyrirtækið

Apple náði í dag þeim áfanga að verða fyrsta fyrirtækið á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum sem metið er á trilljón dali. Trilljón er milljón milljónir - $1.000.000.000.000 nánar tiltekið.

Krónan orsök í tapi Icelandair

Verðmæti jafnréttis og persónuupplýsinga

ESA setur orkusamninga í uppnám

Greinilegur skaði - siðleysingi við völd?

BÓNUS ÞARF AÐ GREIÐA HÁAR BÆTUR

SJÓVÁ OG VÍS LÆKKA ARÐGREIÐSLUR

KRÓNAN MUN STYRKJAST - EÐA VEIKJAST!

GRÓÐI BANKA NÚ MEIRI EN FYRIR HRUN

STRAUMHVÖRF: ENGIR STÓRHVALIR VEIDDIR Í ÁR

STAÐA OG FRAMTÍÐ ÍSLANDS ALDREI BETRI