Viðskipti

Skúli: „Óhemju erfitt og sorglegt“

„Sem eigandi og forstjóri WOW air ber ég mikla ábyrgð á því hvernig fór. Ég hef aldrei skorist undan þeirri ábyrgð né reynt að koma sökinni á aðra.“

Góðir gestir að venju hjá Jóni G. í kvöld:

Hvað verður um WOW-vörumerkið?

Hvað verður um WOW-vörumerkið? Er það verðlaust eftir fall WOW eða hægt að nýta það við stofnun nýs flugfélags? Í upphafi var það tákn um snerpu, framsækni og léttleika í þjónustu. En breyttust gildin á bak við þgar halla tók undir fæti?

Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, er gestur hjá Jóni G. í kvöld:

Nýtt hverfi á stærð við Siglufjörð í miðri Reykjavík

Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, er gestur hjá Jóni G. Þeir koma víða við og ræða meðal annars um Kringlureitinn og áhrif falls WOW á útleigu skrifstofuhúsnæðis.

Kaupa hlut í Icelandair fyrir 5,6 milljarða

Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn PAR Capital Management hefur komist að samkomulagi um kaup á 11,5 prósent hlut í Icelandair fyrir 5,6 milljarða króna. Samkomulagið er bundið fyrirvara um samþykki hluthafa á fundi sem verður haldinn 24. apríl næstkomandi.

Ritstjóri Viðskiptablaðsins ræðir um WOW air í 21 í kvöld:

Hvað varð um milljarðana átta?

Trausti Hafliðason, ritstjóri Viðskiptablaðsins, er gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræðir hann örlög WOW air, sem hætti allri starfsemi í dag. Hann segir rekstur WOW einfaldlega hafa verið ósjálfbæran. Þátturinn hefst klukkan 21:00.

Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins hjá Jóni G. í kvöld:

Hvaða fjárfestar koma inn í WOW?

Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins á Fréttablaðinu, er gestur hjá Jóni G. í kvöld. Þeir ræða eðlilega um vendingar síðustu daga hjá WOW og kerfisáhættuna ef WOW hefur það ekki af. Þegar tekið er tillit til skatta sem WOW og 1 þúsund starfsmenn þess greiða, áhættuna í hótelgeiranum og ferðaþjónustunni almennt, er eðlilegt að spyrja sig hvort verið sé að fórna meiri hagsmunum fyrir minni með því að láta félagið rúlla.

Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, er gestur hjá Jóni G. í kvöld.

Peningar horfnir í viðskiptum eftir 30 ár?

Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, er gestur hjá Jóni G. í kvöld. Þeir ræða um aukna netverslun og kortaviðskipti. Spurður hvort peningar muni hverfa sem greiðslumáti á næstu 20 til 30 árum telur Viðar að svo verði.

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís og nýr formaður SVÞ hjá Jóni G. í kvöld.

Fjórða iðnbyltingin í verslun

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís og nýkjörinn formaður Samtaka verslunar og þjónustu, er gestur hjá Jóni G. í kvöld. Hann tók við formennskunni af Margréti Sanders í síðustu viku. Þeir koma víða við í fróðlegu viðtali og ræða helstu baráttumál verslunarinnar um þessar mundir.

Skýrsla um neyðarlán birt í lok apríl

Skýrsla um neyðarlán sem Seðlabanki Íslands veitti Kaupþingi í október 2008 verður loks birt 30. apríl. Þetta staðfestir Már Guðmundsson seðlabankastjóri í viðtali í ViðskiptaMogganum í dag.

Stýrivextir haldast óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Verða því meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, áfram 4,5 prósent.

Kvika klárar kaupin á GAMMA

Kennir fólki að pressa niður pýramídan!

Hvað einkennir góðan flugstjóra?

Hver er kjör samsetning hluthafahópa?

Björgólfur Thor flýgur upp Forbes listann

Gætu þurft að samþykkja tugprósenta afskriftir

Íslenska ríkið eignast Farice að fullu

Hvernig myndir þú lýsa þessu línuriti?

Starf bókarans að gjörbreytast

Ætlaði í arkitektúr - byggir upp heilsu!