Viðskipti

Ágústa Björg Bjarnadóttir, mannauðsstjóri Sjóvá, gestur Jóns G. í kvöld:

Oft kraumar undir á vinnustöðum; en hvað er það sem gerir starfsmenn ánægða?

Oft kraumar undir á vinnustöðum og í hita leiksins eru mannleg samskipti ekki eins og best verður á kosið. Ágústa Björg Bjarnadóttir, mannauðsstjóri Sjóvá, er gestur Jóns G. í kvöld.

Birgir Ómar Haraldsson, frkvstj. Norðurflugs, hjá Jóni G. í kvöld:

Í þætti Jóns G. í kvöld: Spennandi náttúruskoðun í þyrlu með Norðurflugi

Birgir Ómar Haraldsson, framkvæmdastjóri Norðurflugs, er gestur Jóns G. í kvöld. Norðurflug er stærsta fyrirtækið hér á landi í þyrluflugi en sá markaður veltir rúmlega 1 milljarðarði króna.

Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, hjá Jón G. í kvöld:

Hagvöxturinn búinn í bili; hvernig verður markaður hlutabréfa það sem eftir lifir árs?

Hagstofan og greiningardeildir bankanna birtu á dögunum nýja þjóðhagsspá um samdrátt í landsframleiðslu á þessu ári og spáir Hagstofan að hann verði -0,2%. Þar vegur minni fjöldi ferðamanna og loðnubrestur þungt. En hvað gerist þá á hlutabréfamarkaðnum það sem eftir lifir árs?

Ellý fært Gísla og Ólafi rúmar 70 milljónir: Græða á tá og fingri

Gísli Örn Garðarsson og Ólafur Egill Egilsson, höfundar hins sívinsæla söngleiks Ellý, sem er nú í sýningum í Borgarleikhúsinu þriðja leikárið í röð, hafa grætt á tá og fingri vegna vinsælda söngleiksins. Samkvæmt heimildum Hringbrautar nemur upphæðin samtals tæplega 75 milljónum króna, sem þeir hafa deilt sín á milli.

Viðskipti með Jóni G.:

Katrín Olga um ofeldi neikvæðnipúkans og verðmætasköpunina í fjölbreytileikanum

Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs, er gestur í nýjasta þætti Jóns G. þar sem þau ræða mjög athyglisverða grein Katrínar og Konráðs S. Guðjónssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, í Morgunblaðinu á dögunum um Ofeldi neikvæðnipúkans.

Jón Ólafur Halldórsson í Viðskiptum með Jóni G.

Fækkun bensínstöðva: Fólksbílar með 4% af losun gróðurhúsalofttegunda

Miklar umræður hafa eðlilega sprottið upp eftir að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tilkynnti að borgin ætli að fækka bensínstöðvum í borginni um helming á næstu sex árum. „Þegar borgin vill þróast hratt frá notkun jarðefnaeldsneytis vegna loftslagsmála liggur beint við að finna leiðir til að fækka bensínstöðvum,“ segir Dagur.

Viðskipti með Jóni G.

Lífleg viðskipti með hlutabréf: Úrvalsvísitalan hækkað um 33% frá áramótum

Úrvalsvísitalan heldur áfram að hækka og viðskipti með hlutabréf hafa verið mjög lífleg í kauphöllinni Nasdaq Iceland undanfarna mánuði.

Sigurður Ragnarsson hjá Jóni G.

Forseti viðskiptadeildar á Bifröst: Hægt að læra að verða leiðtogi

Sigurður Ragnarsson, forseti viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst, er í afar fróðlegu viðtali í þætti Jóns G. þar sem þeir ræða um stjórnun og hvort hægt sé að læra að verða leiðtogi; hvort menn séu ekki frekar fæddir leiðtogar og stjórnendur

Landsréttur tekur ALC-málið fyrir eftir helgi:

Stjórnarformaður Isavia: Mikilvægt að æðra dómstig skeri úr um kyrrsettu þotuna

Orri Hauksson, stjórnarformaður Isavia, segir í viðtali við Jón G. að æðra dómstig muni skera úr um kröfu Isavia á hendur flugvélaleigufyrirtækinu ALC og að mjög mikilvægt sé að fá botn í þetta mál fyrir dómstólum.

Viðskipti með Jóni G.

Úrvalsvísitalan aldrei hærri eftir hrun: Markaðsverð Marels nálgast 400 milljarða

Úrvalsvísitalan hefur aldrei verið hærri eftir hrun. Hún hefur hækkað um 26% frá áramótum.

Orri Hauksson, forstjóri Símans: Borgin fer á mis við hundruð milljóna

Már: Góðar líkur á lækkun vaxta

Tímaritið Fjármál og ávöxtun aðgengilegt á Hringbraut

Heiðar ráðinn forstjóri Sýnar

Ingibjörg verður stærsti hluthafinn í Skeljungi

Þórarinn segir upp hjá IKEA

15 fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Félagafrelsið virkar ekki í reynd gagnvart vinnuveitendum

Sigurður segir ekki hægt að samþykkja reikninginn: „Við munum aldrei greiða hann“

Baneitraður kokteill: „Hvað er eiginlega að hjá þessu ágæta fólki“