Traust er helsti gjaldmiðillinn: Aðalheiður Ósk, form. Stjórnvísi, hjá Jón G.

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Traust er helsti gjaldmiðillinn: Aðalheiður Ósk, form. Stjórnvísi, hjá Jón G.

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, formaður Stjórnvísi og vörustjóri Kynnisferða, er ein þriggja gesta hjá Jóni G. í kvöld. Stjórnvísi er stærsta stjórnunarfélag Íslands með yfir 4 þúsund félagsmenn og 362 fyrirtæki innanborðs. Mikil gróska er hjá félaginu og á dögunum hélt það athyglisverða haustráðstefnu um traust. Fram kemur í viðtalinu að traust er eðlilega undirstaðan í öllum mannlegum samskiptum og þá vekur athygli að neytendur treysta frekar orðspori sem fer af fyrirtækjum í gegnum vini og kunningja frekar en boðskap fyrirtækjanna sjálfra. Traust er helsti gjaldmiðillinn.

Fróðlegt viðtal kl. 20:30 í kvöld.

Nýjast