Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital, ræðir verðmyndun lyfja við Jón G. í kvöld

Viðskipti með Jóni G.

Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital, ræðir verðmyndun lyfja við Jón G. í kvöld

Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital.
Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital.

Það er mjög fróðleg umræða um lyfjamál á Íslandi í þætti Jóns G. í kvöld. Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital, fer fyrir þessi mál á breiðum grunni. Farið er yfir verðmyndunina, eftirlitið, samkeppnina, umræðuna um lyfjaskort.

Þetta er mjög athyglisvert viðtal við Hrund en Veritas Capital, í gegnum dótturfyrirtæki sitt Vistor, er stærsti innflytjandi lyfja til Íslands.  Á dagskrá kl. 20:30 í kvöld.

Nýjast