Bylting í tökum á knattspyrnuleikjum: Guðjón Már í OZ hjá Jóni G.

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Bylting í tökum á knattspyrnuleikjum: Guðjón Már í OZ hjá Jóni G.

Guðjón Már Guðjónsson í OZ.
Guðjón Már Guðjónsson í OZ.

Guðjón Már Guðjónsson, forstjóri OZ, er á meðal gesta Jóns G. í kvöld en fyrirtækið vinnur að byltingu í tökum á knattspyrnuleikjum og nýtir sér tækni gervigreindar. Þetta er sama upptökutækni og notuð er við hönnun sjálfkeyrandi bíla. OZ fékk á dögunum 326 milljóna kr. þróunarstyrk frá Evrópusambandinu og er það mikil viðurkenning fyrir þetta þekkta sprotafyrirtæki.

Stórfróðlegt viðtal kl. 20:30 í kvöld.

 

Nýjast