Viðskipti

Hagnaður dróst saman hjá viðskiptabönkunum

Hagnaður allra stóru ís­lensku viðskipta­bank­anna, Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans, dróst sam­an á milli ára. Samanlagður hagnaður bankanna þriggja á ár­inu 2018 nam um það bil 37,7 milljörðum króna, sem er um 10 millj­örðum minna en hagnaður þeirra árið 2017.

Helga Valfells gestur hjá Jóni G. í kvöld:

„Við erum skapandi og dugleg þjóð“

Helga Valfells, framkvæmdastjóri Crowberry Capital, segir að við Íslendingar séum uppfinningasamir: „Við erum skapandi og dugleg þjóð.“

Icelandair Group:

Hlutafjárútboð Icelandair 12,5%

Stefnt er að 12,5% hlutafjáraukningu í útboðinu hjá Icelandair Group. Fróðlegt verður að sjá gengi bréfanna í útboðinu.

Sigurður Már Jónsson blaðamaður gestur hjá Jóni G. í kvöld:

Jón G. og Sigurður Már ræða laun Landsbankastjórans

Þeir Sigurður Már Jónsson blaðamaður og Jón G. ræða um launahækkun Landsbankastjórans í þættinum í kvöld.

Bréf í Marel taka hátt stökk í kauphöllinni:

Markaðsverð Marel yfir 303 milljarðar kr.

Gengi bréfa í Marel hafa heldur betur hækkað eftir uppgjörið á dögunum og er markaðsverð félagsins komið yfir 300 milljarða króna í kauphöllinni.

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group hjá Jóni G. í kvöld:

„Höfum lagað ójafnvægið í leiðakerfinu“

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, verður gestur Jóns G. í kvöld. Þeir ræða taprekstur félagsins á síðasta ári og viðbrögð stjórnenda Icelandair við því.

Fréttaþátturinn 21:

Landinn hættur að fara á Laugaveginn

Bolli Ófeigsson gullsmíðameistari og Vigdís Guðmundsdóttir kaupmaður eru gestir Björns Jóns Bragasonar í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í kvöld. Þar ræða þau lokanir Reykjavíkurborgar fyrir bílaumferð á verslunargötum í miðbænum. Þau segjast finna fyrir því að lokanirnar hafi slæm áhrif á sölu í verslunum sínum og öðrum í kring og skilja ekki stefnu borgarinnar í þessum efnum.

Hörður Ægisson skrifar á visir.is

Forherðing

Þetta var skýrt og skorinort hjá seðlabankastjóra. Takturinn í hagkerfinu er að breytast, hagvöxtur fer hratt minnkandi og stjórnendur fyrirtækja sjá frekar fram á uppsagnir en ráðningar

Vb.is greinir frá

Marel hækkaði um 18 milljarða

Úrvalsvísitalan hækkaði um 3,6% í viðskiptum fyrir 4,7 milljarða króna

Miklar breytingar á skipulagi Icelandair Group

Icelanda­ir Group hef­ur gert mikl­ar breyt­ing­ar á skipu­lagi fé­lags­ins og nýtt skipu­rit hefur tekið gildi. Meðal annars eru gerðar breyt­ing­ar á fram­kvæmda­stjórn. Eft­ir breyt­ing­arnar mun starf­semi Icelanda­ir skipt­ast í átta svið sem sam­an­standa af fjór­um kjarna­sviðum og fjór­um stoðsviðum.

Vextir Seðlabankans haldast óbreyttir

Erna ók á yfir 300 km. hraða í Formúlubíl

Hversu hátt lán getur þú fengið fyrir fasteignakaupum?

Ánægðustu viðskiptavinirnir hjá bensínstöð Costco

Hamingjuhöll við Hafravatn

Kerecis metið á allt að 9,5 milljarða

Jón Ásgeir náði ekki kjöri í stjórn Haga

Hrapað að ályktunum

Apple fyrsta trilljón dollara fyrirtækið

Krónan orsök í tapi Icelandair