Viðskipti

Ingibjörg verður stærsti hluthafinn í Skeljungi

Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir er nú með rúmlega tíu prósent hlut í Skeljungi. Ingibjörg keypti hlutinn í gegnum félag sitt, 365 miðla, sem rekur Fréttablaðið. Frá þessu er greint á vef Fréttablaðsins. 365 miðlar eru þar með orðnir stærsti hluthafi fyrirtækisins.

Þórarinn segir upp hjá IKEA

Þórarinn Ævarsson hefur sagt upp sem framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi en vildi annars lítið tjá sig að svo stöddu. Hann sagði formlega tilkynningu væntanlega á næstunni og að hann hafi tilkynnt starfsfólki sínu um ákvörðunina í morgun.

15 fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Alls fengu 15 fyrirtæki viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum á ráðstefnunni Góðir stjórnarhættir í gær.

Góðir gestir að venju hjá Jóni G. í kvöld:

Félagafrelsið virkar ekki í reynd gagnvart vinnuveitendum

Félagafrelsi starfsmanna virkar ekki í reynd gagnvart vinnuveitendum vegna forgangsréttarákvæðis. Það merkir að í samningum skuldbinda vinnuveitendur sig til að ráða fyrst og fremst starfsmenn í verkalýðsfélögum. Þetta kemur meðal annars fram í fróðlegum þætti Jóns G. Haukssonar í kvöld.

Sigurður segir ekki hægt að samþykkja reikninginn: „Við munum aldrei greiða hann“

Baneitraður kokteill: „Hvað er eiginlega að hjá þessu ágæta fólki“

Skúli: „Óhemju erfitt og sorglegt“

„Sem eigandi og forstjóri WOW air ber ég mikla ábyrgð á því hvernig fór. Ég hef aldrei skorist undan þeirri ábyrgð né reynt að koma sökinni á aðra.“

Góðir gestir að venju hjá Jóni G. í kvöld:

Hvað verður um WOW-vörumerkið?

Hvað verður um WOW-vörumerkið? Er það verðlaust eftir fall WOW eða hægt að nýta það við stofnun nýs flugfélags? Í upphafi var það tákn um snerpu, framsækni og léttleika í þjónustu. En breyttust gildin á bak við þgar halla tók undir fæti?

Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, er gestur hjá Jóni G. í kvöld:

Nýtt hverfi á stærð við Siglufjörð í miðri Reykjavík

Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, er gestur hjá Jóni G. Þeir koma víða við og ræða meðal annars um Kringlureitinn og áhrif falls WOW á útleigu skrifstofuhúsnæðis.

Kaupa hlut í Icelandair fyrir 5,6 milljarða

Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn PAR Capital Management hefur komist að samkomulagi um kaup á 11,5 prósent hlut í Icelandair fyrir 5,6 milljarða króna. Samkomulagið er bundið fyrirvara um samþykki hluthafa á fundi sem verður haldinn 24. apríl næstkomandi.

Hvað varð um milljarðana átta?

Hvaða fjárfestar koma inn í WOW?

Peningar horfnir í viðskiptum eftir 30 ár?

Fjórða iðnbyltingin í verslun

Skýrsla um neyðarlán birt í lok apríl

Stýrivextir haldast óbreyttir

Kvika klárar kaupin á GAMMA

Kennir fólki að pressa niður pýramídan!

Hvað einkennir góðan flugstjóra?

Hver er kjör samsetning hluthafahópa?