Viðskipti

Rúna Magnúsdóttir, frkvstj. The Change Makers, hjá Jóni G. í kvöld:

Rúna Magnúsdóttir verðlaunuð fyrir alþjóðlega vitundarvakningu sem varð til í leigubíl í New York

Rúna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri The Change Makers, er gestur Jóns G. í kvöld. Hún fékk á dögunum verðlaun í Bretlandi, The Network for Transformational Leaders; Leadership in the world 2019, fyrir að búa til kröftuga vitundarvakningu No more boxes.

Viðskipti með Jóni G. í kvöld:

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel: Gæfa Marel að gleypa ekki fílinn í einum bita

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, segir að það hafi verið gæfa Marel að gleypa ekki fílinn í einum bita heldur vaxa jafn og þétt. Árni Oddur er gestur Jóns G. í kvöld. Vöxtur Marel er fáheyrður og hefur félagið vaxið um á 20% á ári að jafnaði. Fyrir um átján mánuðum var alþjóðlegt eignarhald á Marel um 3% en eftir hlutafjárútboðið í aðdraganda skráningarinnar í Amsterdam er hið alþjóðlega eignarhald um 30%.

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, gestur Jóns G. í kvöld:

Fáheyrð hækkun bréfa í Marel: 1 milljón frá árinu 1992 orðin að tæplega hálfum milljarði

Þegar Marel var skráð árið 1992 var gengi bréfa í félaginu 1,19 en við lokun markaða í Kauphöllinni í gær var gengi bréfa félagsins 557,0. Þetta er því 468-földun á 27 árum.

Kátt í kauphöllinni í Amsterdam:

Árni Oddur öflugur þegar hann sló Marel inn í Amsterdam: „Þetta var virkilega hljómfagurt!“

„Þetta var virkilega hljómfagurt og þetta er til að ræsa markaðinn í gang,“ segir Árni Oddur glettinn þegar Jón G. segir við hann í upphafi viðtalsins að hann hafi verið býsna öflugur þegar hann sló Marel inn á markaðinn í EuroNext kauphöllinni í Amsterdam.

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, gestur Jóns G. í kvöld:

Árni Oddur um kaup á fyrirtækjum: Langur aðdragandi og verðmiðinn kemur aftast!

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, kemur mjög víða við í viðtalinu við Jón G. í kvöld. Þeir ræða meðal annars stefnu Árna Odds og Marel við kaup á fyrirtækjum.

Andri Már greiddi þrotabúi Primera Air tæpar 200 milljónir

Andri Már Ingólfsson, fyrrverandi eigandi flugfélagsins Primera Air, sem var úrskurðað gjaldþrota í október á síðasta ári, greiddi þrotabúi félagsins 200 milljónir króna í reiðufé. Upphæðina greiddi hann gegn því að fallið yrði frá mál­sókn­um á hend­ur hon­um og samþykkti hann einnig að falla frá þeim kröfum hann hafði lýst í þrotabúið.

Benni í Bílabúð Benna hjá Jóni G.

Hitastigið á Íslandi gerir Ísland að besta landi í heimi fyrir rafmagnsbíla!

Benedikt Eyjólfsson, eða Benni í Bílabúð Benna, segir í mjög öflugu viðtali í þætti Jóns G. að hitastigið á Íslandi geri Ísland að draumalandi fyrir rafmagnsbíla. Hér er ekki of kalt og ekki of heitt, segir hann.

Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, hjá Jóni G.

Fjórir lykilþættir sem gera Ísland að öflugu landi fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki

Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, er gestur hjá Jóni G. í nýjasta viðskiptaþætti hans sem frumsýndur var í gær og er á dagskrá Hringbrautar í dag. Hún segir að Ísland henti afar vel fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki og nefnir fjóra lykilþætti í því sambandi.

Viðskipti með Jóni G.

Pabbi sagði við mig: Ég styð þig í öllu námi - en gerðu það sem þér finnst skemmtilegt!

Þeir Jón G. og Benedikt Eyjólfsson, Benni í Bílabúð Benna, ræða um föður hans, Eyjólf Konráð Jónsson, Eykon, sem var þingmaður, ritstjóri og athafnamaður; mikill eldhugi.

Viðskipti með Jóni G.

Bíladellan leiddi okkur saman, segir Benni um fyrstu kynnin af eiginkonunni

„Bíladellan leiddi okkur saman,“ segir Benedikt Eyjólfsson, Benni í Bílabúða Benna, í viðskiptaþætti Jóns G. um það hvernig hann kynntist eiginkonu sinni, Margréti Betu Gunnarsdóttur.

Benni í Bílabúð Benna fer á kostum hjá Jóni G.: Klikkaðasti jeppaleiðangur sögunnar!

Ármann hættur sem forstjóri Kviku

Oft kraumar undir á vinnustöðum; en hvað er það sem gerir starfsmenn ánægða?

Í þætti Jóns G. í kvöld: Spennandi náttúruskoðun í þyrlu með Norðurflugi

Hagvöxturinn búinn í bili; hvernig verður markaður hlutabréfa það sem eftir lifir árs?

Ellý fært Gísla og Ólafi rúmar 70 milljónir: Græða á tá og fingri

Katrín Olga um ofeldi neikvæðnipúkans og verðmætasköpunina í fjölbreytileikanum

Fækkun bensínstöðva: Fólksbílar með 4% af losun gróðurhúsalofttegunda

Lífleg viðskipti með hlutabréf: Úrvalsvísitalan hækkað um 33% frá áramótum

Forseti viðskiptadeildar á Bifröst: Hægt að læra að verða leiðtogi