21 / Mánudagur 17. desember
Fjallað er um nýja og veglega bók um hvítabirni á Íslandi eftir Rósu Rut, sem tileinkaði bókinni föður sínum sem safnaði að sér upplýsingum og sögum um hvítabirnina sem til landsins hafa rekið. En það er hann Helgi Magnússon, sagnfræðingur sem ritstýrði bókinni sem sest í viðtal til Lindu Blöndal.
Hrefna Haraldsdóttir framkvæmdarstjóri miðstöðvar bókmennta og Bryndís Loftsdóttir sem komu í viðtal til Lindu Blöndal og ræddu þar um lestur Íslensku bókaþjóðarinnar.