21 brot / Guðlaugur Þór Þórðarson / Innleiðing EES-gerða
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræðir upptöku og innleiðingu EES-gerða. Í dag er farið fyrr í innleiðingarferli til þess að aðlaga tilskipanir betur að okkar reglu- og lagaumhverfi. Innleiðingarhallinn hefur ekki verið lægri síðan árið 2010.
Guðlaugur Þór er gestur Þórðar Snæs Júlíussonar í frétta- og umræðuþættinum 21 í kvöld.