21 / Bretar í klemmu
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, og Kristján Guy Burgess alþjóðastjórnmálafræðingur voru gestir Sigmundar Ernis í 21. Þar ræða þeir Brexit í kjölfar þess að Brexit samningur Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, var kolfelldur í neðri deild breska þingsins á þriðjudaginn.