Sögustund: Saga Sveins R. Eyjólfssonar

Þættir 30.11.2017

Æsku – og athafnasaga Sveins R. Eyjólfssonar blaðaútgefanda er nú komin út, skráð af Silju Aðalsteindóttur undir titilinum Allt kann sá er bíða kann.

Sveinn og Jónas Kristjánsson voru nánustu samstarfsmenn í 40 ár, Jónas sem ritstjóri Dagblaðsins og svo DV sem þeir Sveinn stofnuðu með sameiningu við Vísi. Sveinn segir í viðtali á Hringbraut að sýn þeirra Jónasar hafi verið sú sama og mjög eindregin um að búa til fjölmiðil sem lyti engum pólitískum afskiptum og væri frjálsari undan þeim en flokksblöð þess tíma. Hins vegar eru Sveinn og Jónas afar ólíkir menn. Sveinn segir í viðtali á Hringbraut og glottir við: „En Jónas fór í taugarnar á mér á hverjum degi“, enda voru þeir algerlega á öndverðu meiði í stjórnmálum.

Í þættinum Sögustund með Sigmundi Erni og Lindu Blöndal sest Sveinn niður í spjall ásamt söguritara sínum, Silju Aðalsteindóttur og fyrrverandi fréttastjóra DV, áður á Dagblaðinu, Jónasi Haraldssyni.

Þrímenningarnir rifja upp þá byltingarkenndu tíma þegar DV varð til nóvember 1981 en Sveinn reisti Vísi úr rústum og stofnaði Dgablaðið þegar þeir Jónas yfirgáfu Vísi með hvelli og gerði það að stórveldi, síðan DV, netmiðilinn visir.is og Fréttablaðið. Jónas Haraldsson tók þáttí þessum sögulegu tímum og Silja hafði séð um menningarumfjöllunina í DV, svo eitthvað sé nefnt. 

Fleiri myndbönd

Smakk / Takk 18.júní.

19.06.2018

Smakk / Takk 11.júní

12.06.2018

Súrefni þáttur um umhverfismál 5.júní 2018

05.06.2018

Smakk / Takk 4.júní

05.06.2018

Verkalýðsbaráttan ASÍ

01.06.2018

Smakk/Takk 2.þáttur

30.05.2018

Súrefni þáttur um umhverfismál 28.maí 2018

29.05.2018

Smakk Takk 14.maí

15.05.2018

Súrefni umhverfisþáttur 7.maí

08.05.2018

Súrefni með Lindu og Pétri- þáttur um umhverfismál

30.04.2018

Viðtal við Guðmund Inga formann Afstöðu

27.04.2018

Magaermi Stikla

22.04.2018

Tölvur og tækni í umsjón Óla tölvu

27.03.2018

Þorsteinn Víglundsson er gestur Kjarnans

22.03.2018

Verk & Vit

09.03.2018

Sjónin

06.03.2018

Sjonin 2018 09

27.02.2018

Fermingar 12.janúar

13.02.2018

ÞORRINN 2018

23.01.2018

Lífið er fiskur

16.01.2018

Magasín 12.janúar

14.01.2018

Sogustund 2018 02

11.01.2018

Fiskikóngurinn

09.01.2018

Árið 2017 - Litið til baka

22.12.2017

Samgöngustofa Siglingaöryggi

22.12.2017

Sögustund Líftaug landsins

19.12.2017

Jólabræðingur

17.12.2017

Samgöngustofa Flugöryggi

12.12.2017

Sögustund með Ragnari Arnalds, Jóni Baldvin og Styrmi

12.12.2017

Samgöngustofa Umferðaröryggi

05.12.2017

Snappið á Hringbraut

21.11.2017

Hafnir Íslands: Hafnasambandið

21.11.2017

Hafnir Íslands: Vestamannaeyjar

14.11.2017

Hringsjá 30 ára

10.11.2017

Hafnir Íslands: Reykjaneshafnir

08.11.2017

Markaðstorgið 1. nóvember 2017

02.11.2017

Sögustund Svarfdæla

01.11.2017

Úrslit kosninga Guðmundur Hálfdánarson

31.10.2017

Úrslit kosninga Eiríkur Bergmann

31.10.2017

Úrslit kosninga: Helga Vala og Lilja Alfreðs

31.10.2017

Hafnir Íslands Skagafjarðarhafnir

31.10.2017

Kosningasjónvarp Hringbrautar

24.10.2017

Ránsfengur í umsjón Péturs Einarssonar

24.10.2017

Hafnir Íslands Snæfellsbær

23.10.2017

Ferðalagið 16.okt 2017

18.10.2017

Hafnir Íslands Fjarðabyggðahafnir

13.10.2017

Kosningar 2017: Forystufólk 2.okt

03.10.2017

Hafnir Íslands: Faxaflóahafnir þáttur 2

03.10.2017

Hafnir Íslands: Faxaflóahafnir þáttur 1

26.09.2017

MAN fyrsti þáttur

15.09.2017

Promennt

12.09.2017

Kjarninn 16.maí

17.05.2017

Brot af því besta 2016

12.01.2017

Skröpum botninn ásamt Rúmenum.

29.11.2016

Karl Ágúst og sonur, 2. þáttur

11.11.2016

Leyndarmál Veitingahúsanna - Skrítnustu desertar í heimi

09.11.2016

Eldlínan: Staða flokkakerfisins á Íslandi

27.10.2016

Eldlínan: Hvar er þessi stöðugleiki?

27.10.2016

Lokaþáttur Framsóknar: Sigurður Ingi

26.10.2016

Eldlínan - staða fyrirtækjanna

26.10.2016

Ef Íslendingar væru flóttamenn

26.10.2016

Eldlinan 2016 43 MAN

25.10.2016

Eldlínan - staða heimilanna

25.10.2016

Sjálfstæðisflokkurinn kynnir: Á réttri leið, þáttur III

24.10.2016

Kosningaþáttur Viðreisnar: III

21.10.2016

menntamál fyrir kosningar

21.10.2016

XB: Kosningaþáttur Framsóknarflokksins II

19.10.2016

Heimilið, rekstur þess og viðhald

17.10.2016

Miðborgin og ferðamenn, Norður Kórea, Amsterdam og Harpa

15.10.2016

Leyndarmál veitingahúsanna: Þáttur 2

15.10.2016

Viðreisn: Kosningaþáttur II

14.10.2016

Kynning: Á réttri leið, kosningaþáttur Sjálfstæðisflokksins

13.10.2016

Leyndardómar veitingahúsanna með Völu Matt: 1.þáttur

13.10.2016

XB: Kosningaþáttur Framsóknar I

12.10.2016

Viðreisn: Kosningaþáttur I

07.10.2016

Kynningaþáttur Sjálfstæðisflokksins: Á réttri leið

06.10.2016

Likaminn 2016 40

06.10.2016

Hringbraut á Grænlandi

25.09.2016

Nálin: Ungt fólk ræðir pólitík

20.09.2016

Örögin 19.september 2016

20.09.2016

Nálin, 1.þáttur: Ungt fólk ræðir um pólitík

13.09.2016

Forsetainnsetning

03.08.2016

Forsetinn

23.06.2016

Mennt & máttur / Mímir-símenntun

08.06.2016

Parísarsamkomulagið - þáttur 3

06.05.2016

Parísarsamkomulagið - þáttur 2

29.04.2016

Litla iðnþingið - þáttur 2

26.04.2016

Loftlagsbreytingar og hvaða áhrif þær hafa

22.04.2016

Litla iðnþingið - þáttur 1

19.04.2016

Karlar og krabbi - þáttur 4

15.04.2016

Karlar og krabbi - þáttur 3

08.04.2016

Fíkn - íslenska leiðin. Þáttur 4

01.04.2016

Karlar og krabbi - þáttur 2

26.03.2016

Fíkn - þáttur 3

26.03.2016

Helstu einkenni, meðferð, eftirköst og fordómar blöðruhálskirtilskrabbameins

18.03.2016

Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir á Vogi var gestur Páls Magnússonar

18.03.2016

Fíkn - íslenska leiðin. Þáttur 1

11.03.2016

Lífeyrissjóður verzlunarmanna - þáttur 2

11.03.2016

Lífeyrissjóður verzlunarmanna - þáttur 1

04.03.2016

Afsakið: Truflun á geði

14.10.2015

KGRP þjónustubygging

01.10.2015

Saga hetju - Saga fordóma

24.09.2015

Launaþátturinn - Sigmundur ræðir tekjur Íslendinga

30.07.2015

Þórir segir fjölda flótamanna ekki vandamál

21.04.2015