Smakk / Takk 11.júní

12.06.2018

Norðlenskur, framandi og gómsætur. 

Smakk / Takk teymið hélt norður í land og heimsótti nokkrar af perlum Eyjafjarðar. Snædís fór á Kaffi Kú sem er fjós og veitingastaður og bragðaði þar dýrindis mat og ræddi við bóndann á bænum .

Bjórböðin buðu til böðunar og má með sanni segja að það sé upplifun á háu stigi. Staðsetningin við Árskógssand er stórkostleg og Bjórböðin sjálf eru engu lík. 

Að lokum var farið á einn eftisóttasta stað Akureyrar en það er Akureyri Backpackers þar sem Snædís snæddi með noðlenskum nemum og ræddu þær menningu og mat. 

Fleiri myndbönd

Smakk / Takk 18.júní.

19.06.2018

Smakk / Takk 4.júní

05.06.2018

Smakk/Takk 2.þáttur

30.05.2018

Smakk Takk 14.maí

15.05.2018