Skrefinu lengra / 2. þáttur / Dáleiðsla - Endurmenntun HÍ - Markþjálfun

04.02.2019

Í öðrum þætti af Skrefinu lengra lætur Snædís dáleiða sig. Hún ræðir við Jón Víðis dáleiðara og kennara hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Nýtt grunnnámskeið í dáleiðslu hefst 8. febrúar.

Einnig sest Snædís á skólabekk þegar hún heimsækir Endurmenntun HÍ. Þar kynnir hún sér þau fjöldamörgu fróðlegu námskeið og námsleiðir sem eru í boði og ræðir við Áslaugu Björt Guðmundardóttur viðskiptastjóra hjá Endurmenntun.

Þá heimsækir Snædís markþjálfunarfyrirtækið Evolvia, þar sem Matilda Gregersdotter og Matti Ósvald Stefánsson leiða Snædísi í allan sannleikann um hvað markþjálfi er og segja henni líka frá markþjálfanáminu sem Evolvia býður upp á. Nýtt markþjálfanámskeið hefst 7. febrúar.

Hér eru á ferðinni einkar skemmtilegir og fræðandi þættir þar sem Snædís Snorradóttir dagskrárgerðarkona mun kynna fyrir áhorfendum námsleiðir og námskeið sem hægt er að sækja.

Fleiri myndbönd

Snædís kynnir sér hvernig nýta má tímann betur

19.09.2019

Skrefinu lengra / 11. september / Skyndihjálparnámskeið Rauða krossins - Ferðafélag Íslands

12.09.2019

Skrefinu lengra / 4. september / Snædís heimsækir Íslenska fjalleiðsögumenn og Hringsjá

05.09.2019

Skrefinu lengra / 14. júlí

15.07.2019

Skrefinu lengra / 7. júlí

08.07.2019

Skrefinu lengra / 30. júní

01.07.2019

Skrefinu lengra / Stikla 2

21.06.2019

Skrefinu lengra / 5. þáttur / Snædís fer í Bláfjöll og heimsækir Útivist

25.02.2019

Skrefinu lengra / 4. þáttur / Söluskóli Gunnars Andra / Iðan fræðslusetur / Hannyrðanámskeið í Handverkshúsinu

18.02.2019

Skrefinu lengra / 3. þáttur / Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum - Samskipta- og skipulagslausnin Memaxi

11.02.2019

Skrefinu lengra / Stikla

01.02.2019

Skrefinu lengra / 1. þáttur

28.01.2019