Einn dáðasti og mikilvirkasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Gunnar Þórðarson er gestur Sigmundar Ernis í Mannamáli á Hringbraut í kvöld og fer þar yfir feril sinn allt frá stofnun Hljóma til skrifa á óperuverkum á seinni árum.