Sigmundur Ernir Mannamál

Miðvikudaga kl. 21.00  -  Stjórnandi þáttarins er Sigmundur Ernir Rúnarsson

Um þáttinn: Gestir Mannamáls eru þjóðþekktir og áhugaverðir Íslendingar sem segja frá lífi sínu og starfi, skoðunum sínum og afstöðu til manna og málefna. Stjórnandinn, sem á að baki 30 ára farsælt starf í sjónvarpi, leggur áherslu á að sýna áhorfendum óþekkta og stundum óvænta hlið á viðmælendum sínum – og fyrir vikið eru þættirnir á stundum mjög manneskjulegir, hlýir og einlægir. Fyrsti þáttur Mannamáls á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í febrúar 2015 vakti mikla athygli, en þar settist Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands í svarta stólinn og birtist áhorfendum í einu persónulegasta viðtali sem hún hefur veitt í sjónvarpi.

 

Þátturinn er endursýndur á laugardögum og sunnudögum.

1 2 3 4 5 6 7 8 9

Mannamál: Ari Matthíasson

23.08.2017

Mannamál: Kristján Jóhannsson, seinni hluti

16.06.2017

Mannamál: Kristján Jóhannsson

09.06.2017

Mannamál: Jose Garcia

02.06.2017

Mannamál: Hörður Torfason, seinni hluti

29.05.2017

Mannmál. Hörður Torfason, fyrri þáttur

19.05.2017

Mannamál: Sigurjón Sighvatsson

12.05.2017

Mannamál: Eyjólfur Kristjánsson

05.05.2017

Mannamál: Guðmundur Arnar Guðmundsson

21.04.2017

Mannamál: Tommi í Stuðmönnum

19.04.2017

Mannamál: Geir Ólafsson

12.04.2017

Sigmundur Ernir ræðir við Geir Ólafsson

07.04.2017
1 2 3 4 5 6 7 8 9