Ísland og umheimur, er ný þáttaröð á Hringbraut sem fjallar um samstarf Íslendinga við umheiminn á vettvangi efnahagsmála, viðskipta, varna og stjórnmála. Í þáttunum er fjallað um þessi mál á öðruvísi og dýpri hátt en alla jafna er gert í daglegri fréttaumfjöllun. Með umsjón fer Davíð Stefánsson.

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

Ísland og umheimur / 2. þáttur

08.04.2019

Ísland og umheimur / 1. þáttur / Inga Hlín Pálsdóttir - Guðmundur Þóroddsson

01.04.2019