Bókahornið / 2. þáttur / Þóra Hjörleifsdóttir - Þorvaldur S. Helgason - Ragna Sigurðardóttir - Gréta Sigurðardóttir

19.03.2019

Þóra Hjörleifsdóttir gaf á dögunum út fyrstu skáldsögu sína, Kviku. Kvika fjallar um mörk og markaleysi í sambandi ungs pars á nístandi sáran og ljóðrænan máta.

Þorvaldur S. Helgason gaf á dögunum út ljóðabókina Gangverk, sem er lýst sem heillandi ljóðabók eftir ungt skáld með merkilega lífsreynslu að baki. Leiðarstefið í henni sé tungumál hjartans, á forsendum bæði læknavísindanna og ástarinnar.

Ragna Sigurðardóttir þýddi bókina Þar sem ekkert ógnar þér, glæpasögu eftir hina hollensku Simone van der Vlugt.

Gréta Sigurðardóttir skipuleggur bókahátíðina Júlíönu, sem verður haldin í Stykkishólmi í sjöunda sinn um næstu helgi.

Fleiri myndbönd

Bókahornið / 3. júní

04.06.2019

Bókahornið / 9. þáttur / Heimsókn til Akureyrar

28.05.2019

Bókahornið / 9. þáttur

21.05.2019

Bókahornið / 8. þáttur

14.05.2019

Bókahornið / 7. þáttur

07.05.2019

Bókahornið / 8. þáttur

30.04.2019

Bókahornið / 7. þáttur

26.04.2019

Bókahornið / 6. þáttur

16.04.2019

Bókahornið / 5. þáttur

09.04.2019

Bókahornið / 4. þáttur

02.04.2019

Bókahornið / 3. þáttur

26.03.2019

Bókahornið / 1. þáttur

12.03.2019