Besti ódýri heilsurétturinn

Mánudaga kl. 20.00  -  Stjórnandi þáttarins er Valgerður Matthíasdóttir

Um þáttinn: Besti ódýri heilsurétturinn er áframhald af samnefndri þáttaröð á Hringbraut þar sem Vala Matt fær að þessu sinni til sín landsþekktar konur sem keppast um hver gerir besta ódýra heilsuréttinn. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Dómarar: Gunnar Helgason og Þorvaldur Skúlason. 

Edda Björgvins var gestur Völu Matt

11.04.2017

Þórunn Högna var gestur Völu Matt

06.04.2017

Svala Björgvins var gestur Völu Matt

03.04.2017