Kynning: Avis og Budget 28.03. 2017
Atvinnulífið heimsækir í þetta skiptið Bílaleiguna Alp ehf. sem er með umboð fyrir vörumerkin AVIS og Budget auk fleiri umboða. Rætt er við Hjálmar Pétursson forstjóra auk annarra lykilstjórnenda fyrirtækisins. Umsjónarmaður er Sigurður K. Kolbeinsson og kvikmyndatöku annaðist Friðþjófur Helgason.