50 plús

Mánudaga kl. 20.30 - Stjórnendur þáttarins eru Helgi Pétursson, Erna Indriðadóttir og Jóhanna Margrét Einarsdóttir

Um þáttinn: Þátturinn 50 plús fjallar um öll hugsanleg málefni fólks á besta aldri, heilbrigðismál, atvinnumál, viðhorf og virðingu, fjármál, lífeyrismál og húsnæðismál, svo eitthvað sé nefnt. Umsjónarmenn eru Helgi Pétursson sem undanfarin misseri hefur haldið úti þáttunum Okkar fólk á Hringbraut við miklar vinsældir, Erna Indriðadóttir og Jóhanna Margrét Einarsdóttir, blaðamenn. Þær Erna og Jóhanna sjá einnig um vefsíðuna Lifðu núna, lifdununa.is og verður vitnað til hennar í þáttunum.

Helgi Pé og Jóhanna ræða við Þorstein Víglundsson

11.04.2017

50 plús með þeim Helga Pé, Ernu og Jóhönnu

03.04.2017