Þjóðbraut Þinglok
Hvað einkenndi þinglokin framar öðru og hvað er framundan? Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, Ármann Birgisson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Pírati mæta á Þjóðbraut til Lindu Blöndal.
Meðal annars ræddu þau að NPA málið hefði átt að geta klárast þar sem margir fatlaðir hafi beðið lengi eftir því að kerfið yrði innleitt. Birgir benti á að flestir flokkar hefðu talið málið ekki fullklárað til afgreiðslu. Þórhidur og Hanna Katrín sögðu það vel geta hafa gerst og þingið getað unnið lengur.