Brot úr umræðum á Þjóðbraut
Búsáhaldabyltingin og mótmæli utan við heimili einstaklinga, stjórmálakvenna aðallega, og það vikum saman er mikið rætt núna og ýmislegt að koma fram sem ekki hefur áður verið upplýst um. Er rétt að spyrja núna hvort upppgjörinu við Hrunið sé hreint ekki lokið?
Til þessa ræða þetta koma til Lindu Blöndal í Þjóðbraut 7.des., þau Erla Hynsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata sem var blaðamaður á tíma hrunsins, Borgar Þór Einarsson, lögmaður og aðstoðarmaður utanríkisráðherra og Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og þingmaður Samfylkingarinnar.