Borgarstjórnarmál rædd á Þjóðbraut

31.05.2018
 Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur, Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill hjá KOM og Stefán Pálsson, sagnfræðingur fara með Lindu Blöndal yfir stöðuna í borgarstjórnarmálum í þættinum Þjóðbraur fimmtudaginn 31.maí.