Þjóðbraut Ari Eldjárn

Klippur 08.03.2018

Hvað vilja Ástralir heyra í uppstandi? Brandara um kengúrur? Nei, segir Ari Eldjárn sem er á leið þangað niðureftir og spjallar við Lindu Blöndal á Þjóðbraut fimmtudagskvöldið 8.mars á milli 21 og 22.

Ari ræddi við Lindu útflutt grín og hvernig spaug um Norðurlandabúa ganga í furðu margar þjóðir. MIÐ Ísland sem Ari er hluti af, ætlar svo að vinda sér uppúr Þjóðleikhúskjallaranum með sýninguna sína og leigja Háskólabíó í staðinn - flytja grínið úr kjallaranum og í miklu stærra sýningarrými enda ekki vanþörf á.

Eftir 55 uppseldar sýningar frá áramótum í Þjóðleikhúskjallaranum ætlar Mið-Ísland að ljúka vetrinum með bombu á stóra sviðinu í Háskólabíói.  Ásamt Ara eru þetta þeir Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð.

Annars vakti uppistand Ara á Edinborgarhátíðinni ytra fyrir skömmu aukna eftirspurn eftir honum svo nú er hann með erlendan umboðsmann og fer til London - og svo sem fyrr segir Ástralíu á eina helstu hátíðina í þessum bransa.

Ari er gestur Lindu á Þjóðbraut í kvöld Kl.21 - fimmtudaginn 8.mars.

 

Þátturinn í heild sinni

Valgerður í hlutverkaleik sem Spánn

25.02.2015

Fleiri klippur úr þættinum

Sveinbjörg: Aldrei orðið eins reið

07.04.2016

Styrmir: Birgitta forsætisráðherra?

07.04.2016

Kristinn: Endar annars bara með sjálfsviðtölum

07.04.2016

Hláturskast Brynjars þingmanns og Björns

07.04.2016

Atli Þór: Níðgreinar blaðamanna og annað rugl

25.07.2016

Ég er lopapeysa að innan

15.09.2016

Nálin: Pólitík unga fólksins

19.09.2016

Guðundur Gunnarsson skoðaði matvöruverð

05.10.2016

Ritstjorarnir 2016 41 Þórður um vandamál Samfylkingarinnar

12.10.2016

Thjodbraut 2016 41 MID Átök um skattamál

12.10.2016

Deilur um Íbúðarlánasjóð

13.10.2016

Þjóðbraut: Útspil Pírata

17.10.2016

Vilja komugjöld

20.10.2016

Breyting í landbúnaði

20.10.2016

Kári Eyþórsson ræðir kúnstina að koma heim

24.10.2016

Kári Eyþórsson ræðir kúnstina að koma sér fram úrmilisins

24.10.2016

Jón Baldvin um vanda jafnaðarmanna vandamál jafnaðamanna

26.10.2016

Jón Sigurðsson um vanda Framsóknar

26.10.2016

Jón Baldvin um tvær þjóðir í landinu

26.10.2016

Eldlínan: Hvar er þessi stöðugleiki?

27.10.2016

Ólafur F. um sjálfsvígshugleiðingar sínar

04.11.2016

Guðrún Bergmann talar um hreint mataræðiann

04.11.2016

Ferðalagið: Tómas R. Einarsson talar um Kúbu

11.11.2016

Tómas R. Einarsson ræðir um Kúbu

14.11.2016

Lukka og Þórunn ræða um bókina Máttur matarins

29.11.2016

Þjóðbraut Einar Kára um Gretti

02.03.2018

Mannamál Þórunn Erna

08.03.2018

Þjóðbraut Vilhjálmur Birgisson

08.03.2018