Stefanía um Dag
Miðvikudaga kl 21:00 - Stjórnandi þáttarins er Páll Magnússon
Um þáttinn : Pólitíkin verður fyrirferðarmikil í þættinum en þó ekki allsráðandi. Viðmælendur verða áhugavert fólk af flestum sviðum þjóðlífsins: áhrifafólk, valdafólk og „venjulegt fólk". Umfram allt fólk sem hefur eitthvað til málanna að leggja. Þátturinn verður 30 mínútna langur.