Tómas Guðbjartsson yfirlæknir segir að laus rúm séu á Landspítalanum, á nóttum og um helgar. Hann segir að hinn mikli sparnaður sem hefur verið ráðiset, sé tekinn að láni.