Soffía og Helena um Krýsuvík

Klippur 06.09.2018

Að öllu óbreyttu mun meðferðarheimilið í Krýsuvík loka 1.nóvember næstkomandi. Soffía Smith og Helena Gísladóttir berjast fyrir því að af því verði ekki. Meðferðin sem þær fengu þar bjargaði lífi þeirra og þær benda á að ekkert komi þá í staðinn. Þarna eru veikustu einstaklingarnir með fíknisjúkdóm og þeir 18 talsins sem nú eru þarna hafa engan annan stað að hverfa til nema reyna að komast inn annars staðar með margra mánaða bið sem er líklegt að sumir þeirra muni ekki lifa af.

Soffía og Helena tala hreinskilningslega um fíkn sína og hvernig hún varð til þess að þær misstu allt og lentu á götunni þar sem dyrnar að vændi beið opin en svo mikil var fíknin að þær sprautuðu í sig eiturlyfjunum þegar botninum var náð.

Sigmundur Ernir ræðir við þær í frétta- og umræðuþættinum 21 í kvöld á Hringbraut - fimmtudaginn 6.september. 

Þátturinn í heild sinni

21 - Þátturinn 4.sept 2018

05.09.2018

Fleiri klippur úr þættinum

Viðræður við borgarfulltrúa 6.sept

06.09.2018

Hlemmur 40 ára

10.09.2018

Þorgerður Katrín ræðir um ógn við EES

10.09.2018

Margrét Marteins ræðir við Sigrúnu Daníels um skýrslu um sjálfsvíg

10.09.2018

Það helsta úr 21 þann 10.sept 2018

10.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Brot úr Ritstjórunum með Jóni Baldvin og Jóni Sig.

11.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Umræður um haustþingið

11.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Þingmenn ræða komandi haustþing

11.09.2018

21/Brot úr viðtali Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

Tuttuguogeinn (21) Viðtal Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

21/Riff hátíðin

18.09.2018

Sigrún Waage leikkona talar um Alzheimer

21.09.2018

Ragnhildur um Alzheimer

24.09.2018

Vilborg Oddsdóttir um fátækt

24.09.2018

21/Ritstjórarnir Sigurjón M. Egilsson og Sigurður Már Jónsson

25.09.2018