Enn einn hringurinn í Stjórnarmyndunarspilinu

Klippur 05.01.2017

Feðgarnir Karl Ágúst og Eyvindur hafa undanfarnar vikur spilað Stjórnarmyndunarspilið með það fyrir augum að mynda starfhæfa ríkisstjórn. Í þætti vikunnar gera þeir úrslitatilraun til að fá dæmið til að ganga upp, eins og hér má sjá og heyra.

Karl Ágúst og sonur eru á dagskrá á hverju miðvikudagskvöldi klukkan 21.00, og endursýndir reglulega.

Þátturinn í heild sinni

Karl Ágúst og sonur: Engeyjarlagið og fleira!

03.11.2016

Fleiri klippur úr þættinum

Lagið sem Bjarni Ben raulaði

24.11.2016

Stjórnarmyndun Karls Ágústar og Eyvindar?

01.12.2016

Söngurinn um Guðna Th....

09.12.2016

Jólaplata Sigmundar Davíðs

14.12.2016

Panamalagið

04.01.2017

Ómetanlegt safn Hugleiks

05.01.2017

Skauphöfundar bera saman bækur sínar

16.01.2017

Listamannalaunalagið

16.01.2017

Karl Ágúst og sonur: Öfundargenið

24.01.2017

Karl Ágúst og sonur: Andri Ívars syngur lagið „Þegar ég er einn“

24.01.2017

Karl Ágúst og sonur: Svæfing (Vitleysa)

31.01.2017

Karl Ágúst og sonur: Þynnka á þingi

01.02.2017

Vitleysa vikunnar - Vandamál með Valda Má (fyrsti þáttur)

02.02.2017

Karl Ágúst og sonur: Dóri DNA

03.02.2017