Samgöngustofa Siglingaöryggi

Klippur 20.12.2017
Samgöngustofa sér um sjóöryggi en öryggi er mest á sjó mest hjá Íslendingum í alþjoðlegum samanburði.  
Öryggismál á sjó hafa tekið stórstígum framförum undanfarna áratugi og enn er unnið að bótum í þeim efnum og umhverfisvernd er þar líka undir. Tilraunir eru nú gerðar hjá Samgöngustofu með Repjuolíu sem umhverfisvænt eldsneyti. 
 

Þriðji og síðasti þátturinn um Samgönguöryggi er á dagskrá 20.des. í umsjón Lindu Blöndal og Friðþjófs Helgasonar tökumanns.