Nýr þáttur á Hringbraut "Eldhugar"

06.02.2018

Nýr þáttur í umsjón Péturs Einarssonar "Eldhugar" fer í loftið á miðvikudag kl. 20.30 og endursýndur kl. 22.30. Í þáttunum kynnumst við fólki sem hefur mismunandi áhugamál.