Nína Dögg Filippusdóttir

27.04.2018

Leikritið Fólk, staðir, hlutir var  nýlega frumsýnt á litla sviði Borgarleihússins í samstarfið við Vesturport og Þjóðleikhúsið í Osló.

Nína Dögg Filippusdóttir leikur aðalhlutverkið, leikkonuna Emmu sem er alkóhólisti og lyfjafíkill og sem fellst loks á að fara í afvötnum á meðferðarstofnun.

Nína ræddi við Lindu á Þjóðbraut, fimmtudaginn 26.apríl

Í samtalinu minnist Nína á þá hundruði sem eru á biðlista til að komast í meðferð við fíkn – og Nína segist hafa skilið af heimsókn sinni á Vog og á Vík, eftirmeðferðarheimili fyrir konur, hve ólík andlit eru á bak við sjúklingana.