Markaðstorgið í umsjón Péturs Einarssonar

Klippur 17.05.2017

Pétur Einarsson ræðir við Nökkva sem er einn af stofnendum Áttunnar sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum. Nú nýlega fór í loftið Áttan fm 89,1.