Markadstorgið á miðvikudögum

Klippur 09.01.2018

Hagfræðingarnir Ásgeir Daníelsson og Ólafur Margeirsson ræða um verðtrygginguna og peningastefnuna í næsta þætti okkar. Markaðstorgið á Hringbraut er á miðvikudögum kl. 21:30 og á netinu frá fimmtudegi.