Mannamál Þuríður Harpa

Klippur 21.12.2017

Sveitastelpan austan úr Nesjum sem varð á dögunum formaður Öryrkjabandalags Íslands ræðir á einstaklega opinskáan hátt um ævi sína og örlög í Mannamáli í kvöld, en fyrir rífum áratug lamaðist hún fyrir neðan brjóst sem breytti lífi hennar að öllu leyti.

Þuríður Harpa Sigurðardóttir rifjar upp vordaginn þegar hún fór á óþægri meri út í Hegranes í Skagafirði og hentist þar af baki þegar óvænt styggð kom að hestinum, en hún vissi ekki þá að hún myndi aldrei standa upp aftur. Hún hélt lengi vel í vonina um að fá máttinn aftur í fæturna, en hún dofnaði eftir því sem árin liðu.

Hún ræðir af hreinskilni um skilnaðinn við eiginmann sinn sem höndlaði ekki breyttar aðstæður að hennar sögn - og hversdagslífið með börnunum sínum þremur og allar undurfurðulegu sögurnar af því hvernig var að takast allt í einu á við lífið í hjólastól, eftir að hafa farið um fótgangandi í 40 ár.

Og hún talar um breytta kynvitund, en það hafi komið henni mjög á óvart hvað margir ætla að fatlað fólk hafi ekki áhuga og löngun á kynlífi og aðrar manneskjur - og hér talar formaður Örykjabandalagsins af fádæma hispursleysi um sín persónulegustu mál; að vera álitin kynlaus eftir lömun.

Þátturinn í heild sinni

Mannamál

26.02.2015

Fleiri klippur úr þættinum

Vigdís um forsetann

03.03.2015

Bryndís um kjaftasögur

11.03.2015

Bryndís um dótturmissi

11.03.2015

Jakob um vímuefni

18.03.2015

Jakob um versta giggið

18.03.2015

Guðni lýsir árásinni

25.03.2015

Guðni um Tottenham

25.03.2015

Pólitíkusar verri en fangar!

01.04.2015

Margrét um krabbann

01.04.2015

Hrafn Gunnlaugsson

09.04.2015

Gunni um vímuna

15.04.2015

Mannamál 15/4/2015

15.04.2015

Guðný um krabbann

22.04.2015

Guðný um Laxness

22.04.2015

Guðný um ónýta spítala

22.04.2015

Njósnað um Laxness

22.04.2015

Guðný Halldórsdóttir

22.04.2015

Ómar um áfengi

29.04.2015

Mesta hræðsla Ómars

29.04.2015

Handtakan í hrauninu

29.04.2015

Ómar Ragnarsson ræðir líf sitt

29.04.2015

Einar Kárason einnmesti sagnameistari Íslendinga

21.05.2015

Sigmundur ræðir við Grím Sæmundsen um Bláa lónið og ferðaþjónustuna

28.09.2015

Edda Björgvinsdóttir ræðir um æskuna

03.10.2015

Edda um gamanleik

03.10.2015

Edda Björgvinsdóttir er gestur Mannamáls þessa vikuna

05.10.2015

Valgeir Guðjónsson er gestur Mannamáls þessa vikuna

19.10.2015

20 ár frá snjóflóðinu á Flateyri

26.10.2015

Eivør Pálsdóttir var gestur Mannamáls þessa vikuna

01.11.2015

Bubbi Morthens - Fyrri þáttur

21.12.2015

Tómas Guðbjartsson yfirlæknir á Landspítala var gestur Mannamáls

21.01.2016

Vigdís um umtalið um sig

27.01.2016

Vigdís Hauksdóttir er gestur Mannamáls

29.01.2016

Kristín Eysteinsdóttir

11.02.2016

Kristín um glasafrjóvgunina

11.02.2016

Kristín um galdra leikhússins

11.02.2016

Kristín um ættleiðinguna

11.02.2016

Sverrir um hótanir í sinn garð

18.02.2016

Sverrir tekur islamstrú

18.02.2016

Jón Steinar Gunnlaugsson

03.03.2016

Siggi Hlö um föðurmissinn

08.03.2016

Siggi Hlö

10.03.2016

Magnús Kjartansson

17.03.2016

Versta "hætt" rokksögunnar

17.03.2016

Maggi Kjartans um Trúbrot

17.03.2016

Vilborg Arna Gissurardóttir - þáttur 1

24.03.2016

Daði Guðbjörnsson

14.04.2016

Róbert Marshall

21.04.2016

Kristinn um samstarfið við Julian Assange

06.05.2016

Kristinn um njósnir um sig

06.05.2016

Kristinn um afhjúpun Íraksstríðsins

06.05.2016

Kristinn Hrafnsson

09.05.2016

Jón Gunnarsson

17.05.2016

Halla um sinn þátt í hruninu

19.05.2016

Halla Tómasdóttir

20.05.2016

Óli um diskósprengjuna

25.05.2016

Ólafur Laufdal

27.05.2016

Andri Snær Magnason

03.06.2016

Hugmyndin að Bláa hnettinum

03.06.2016

Oddný um móðurmissinn

09.06.2016

Oddný: Ég er rétta manneskjan

09.06.2016

Oddný G. Harðardóttir

10.06.2016

Guðni um mistök sín

14.06.2016

Guðni um ástina sína

14.06.2016

Guðni Th. Jóhannesson

20.06.2016

Hvar er Davíð í pólitík?

22.06.2016

Davíð um ástina og gallana

22.06.2016

Davíð Oddsson

24.06.2016

Heimir um EM-árangurinn

21.07.2016

Heimir: Gat ekki mikið á vellinum

21.07.2016

Sigurður Ingi um foreldramissinn

03.08.2016

Sigurður um möguleg formannsskipti

03.08.2016

Katrín Jakobsdóttir

12.08.2016

Steinn Ármann um drykkjuskapinn

24.08.2016

Steinn Ármann Magnússon

26.08.2016

Árni um dóminn og fangelsið

31.08.2016

Árni Johnsen

02.09.2016

Baltasar um drykkjuskapinn

15.09.2016

Erfiðasta raunin - Baltasar Kormákur

15.09.2016

Mannamál í kvöld kl. 20.30 í kvöld

05.10.2017

Mannamál Yrsa Sigurðar

07.12.2017

Mannamál Þórunn Erna Clausen

08.03.2018

Magnús Þór Sigmundsson í Mannamáli

12.09.2018

Mannamál

24.09.2018

Hrafn Jökulsson í Mannamáli

30.09.2018