MAN Ásdís Rán

Klippur 13.12.2017

Ásdís Rán Gunnarsdóttir er meðal gesta í þættinum MAN í kvöld, miðvikudaginn 13. des.

Aðrir gestir eru: Sigríður Eyrún og Karl Olgeirsson kíkja í jólalegt spjall og flytja nýtt jólalag þeirra. Valgerður Halldórsdóttir hjá Stjúptengsl ræðir hátíðarhöld í stjúpfjölskyldum og Þorsteinn Guðmundsson og Esther Ágústsdóttir verkefnastjórar hjá Bataskólanum ræða m.a Öld einmanaleikans.

 

Þátturinn í heild sinni

MAN annar þáttur.

21.09.2017