Lókal leiklistarhátíð

23.08.2015

Leiklistarhátíðin Lókal er að hefjast. Sirrý og Steingrímur Þórðarson myndatökumaður kíktu í miðborgina og ræddu við Ragnheiði Skúladóttur, listrænan stjórnanda hátíðarinnar, um leiklist og dans sem mun birtast víða um borgina á næstu dögum.
Og í þættinum verður líka rætt um fjölbreytta vetrardagskrá á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Sigmundur Ernir Rúnarsson kynnir nokkra nýja þáttastjórnendur til leiks.

Þátturinn í heild sinni

Vetrardagskrá Hringbrautar kynnt

23.08.2015