Kjarninn: Katrín Jakobsdóttir

Klippur 13.06.2017

Af þeim sem stýra peningum á Íslandi eru 91 prósent karlar en níu prósent konur. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG segir í þættinum Kjarnanum þriðjudaginn 13.júní, að það þurfi róttækar aðgerðir til að breyta stöðunni.  Hún ræddi m.a. um jafnlaunavottunina sem var afgreidd af Alþingi nýlega.