Kjarninn 16.maí

Þættir 17.05.2017

Skyn­sam­lega leiðin til að bæta rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla gæti verið að skoða skatt­kerfið og íviln­anir í því til fjöl­miðla. Þetta segir Krist­ján Þór Júl­í­us­son, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra í nýjasta þætti Kjarnans á Hringbraut í gær, þriðjudaginn 16.maí.

Umsjónarmenn Kjarnans eru Þórður Snær Júlíusson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Rætt er um fjöl­miðlaum­hverfið á Íslandi, en það er að taka marg­þættum breyt­ingum um þessar mund­ir. Frétta­tím­inn er far­inn í þrot, fjar­skipta­fyr­ir­tæki eru að verða stærst á fjöl­miðla­mark­aði með kaupum Fjar­skipta á stærstum hluta 365 miðla og mikil vand­ræði eru innan Pressu­sam­steypunn­ar. Á sama tíma hefur RÚV tek­ist að snúa stöð­unni hjá sér, að hluta til með lóða­sölu. 

Ráð­herra hefur áhyggjur af stöð­unn­i. „Við erum í upp­sveiflu og þetta ætti að geta gengið þokka­lega vel. Ég hef veru­legar áhyggjur af því að þegar nið­ur­sveiflan kemur þá þrengi enn meira að þessu starf­i,“ segir hann. Hann seg­ist telja skyn­sam­legt að skoða rekstr­ar­um­hverfið út frá skatta­lega þætt­in­um. „Skoða skatt­kerfið og íviln­anir þar til prent­miðla, til vef­miðla þess vegna, og svo fram­veg­is.“ 

Fleiri myndbönd

Suðurnesjamagasín // fimmtudagurinn 13. apríl // Sjónvarp Víkurfrétta

14.04.2017

Suðurnesjamagasín // fimmtudagurinn 2. mars 2017 // Sjónvarp Víkurfrétta

09.03.2017

Suðurnesjamagasín // fimmtudagurinn 23. febrúar 2017 // Sjónvarp Víkurfrétta

28.02.2017

Þjóðbraut 16.febrúar 2017

17.02.2017

Suðurnesjamagasín // Sjónvarp Víkurfrétta // 2. febúar 2017

02.02.2017

Karl Ágúst og sonur: Panamana!

31.01.2017

Brot af því besta 2016

12.01.2017

Þjóðbraut / Halldór Baldursson

23.12.2016

Þjóðbraut / Heiðrún Lind Marteinsdóttir / Valmundur Valmundsson / Tómas Guðbjartsson

22.12.2016

Þjóðbraut / Almar Guðmundsson / Vilborg Oddsdóttir

22.12.2016

Þjóðbraut / Hlynur Bæringsson / Hrefna Sigurjónsdóttir

20.12.2016

Þjóðbraut / Ólafur Arnarson / Ólafur Loftsson

16.12.2016

Þjóðbraut / Már Gðmundsson

15.12.2016

Þjóðbraut / Birgitta Jónsdóttir / Álfheiður Ingadóttir / Viktor Orri Valgarðsson

14.12.2016

Þjóðbraut / Áslaug Friðriksdóttir / Dagur B. Eggertsson

13.12.2016

Bryggjan: Rækjuvinnslan Kampi selur Bretum nær allt

12.12.2016

Þjóðbraut / Björt Ólafsdóttir / Oddný Harðardóttir / Inga Dóra Pétursdóttir

11.12.2016

Þjóðbraut / Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir / Silja Dögg Gunnarsdóttir

08.12.2016

Þjóðbraut / Sigþrúður Guðmundsdóttir / Ólafur Björn Loftsson

06.12.2016

Þjóðbraut: Stefanía Óskarsdóttir / Knútur Rafn Ármann / Gunnlaugur Karlsson

06.12.2016

Suðurnesjamagasín Víkurfrétta 1.des

05.12.2016

Þjóðbraut / Andrés Magnússon / Sema Erla Serdar

02.12.2016

Þjóðbraut / Gunnar Bragi

01.12.2016

Skröpum botninn ásamt Rúmenum.

29.11.2016

Þjóðbraut 28.11.2016

29.11.2016

Þjóðbraut 23.11.2016

24.11.2016

Þjóðbraut 22.22.11.2016

24.11.2016

Þjóðbraut 21.11.2016

24.11.2016

Kannabis rústaði lífi hans

23.11.2016

Klámvæðing, ofbeldi og parasambönd

23.11.2016

Leyndarmál Veitingahúsanna: Apotek

22.11.2016

Dohop, Tómas R. og Kúba. Eyfi í New York

11.11.2016

Karl Ágúst og sonur, 2. þáttur

11.11.2016

Leyndarmál Veitingahúsanna - Skrítnustu desertar í heimi

09.11.2016

Leiðsögumenn, Hengillinn, Gerður Kristný og Líbanon

07.11.2016

Eldlínan: Staða flokkakerfisins á Íslandi

27.10.2016

Eldlínan: Hvar er þessi stöðugleiki?

27.10.2016

Lokaþáttur Framsóknar: Sigurður Ingi

26.10.2016

Eldlínan - staða fyrirtækjanna

26.10.2016

Ef Íslendingar væru flóttamenn

26.10.2016

Ef Íslendingar væru flóttamenn

26.10.2016

Ef Íslendingar væru flóttamenn

26.10.2016

Ef Íslendingar væru flóttamenn

26.10.2016

Ef Íslendingar væru flóttamenn

26.10.2016

Eldlinan 2016 43 MAN

25.10.2016

Eldlínan - staða heimilanna

25.10.2016

Leyndarmál veitingahúsanna: Þáttur 1

25.10.2016

Leyndarmál veitingahúsanna með Völu Matt: Þáttur II

25.10.2016

Leyndarmál veitingahúsanna: Þáttur III

25.10.2016

Sjálfstæðisflokkurinn kynnir: Á réttri leið, þáttur III

24.10.2016

Vegakerfið, Prag og heimsreisa

22.10.2016

Kosningaþáttur Viðreisnar: III

21.10.2016

menntamál fyrir kosningar

21.10.2016

XB: Kosningaþáttur Framsóknarflokksins II

19.10.2016

Heimilið, rekstur þess og viðhald

17.10.2016

Miðborgin og ferðamenn, Norður Kórea, Amsterdam og Harpa

15.10.2016

Leyndarmál veitingahúsanna: Þáttur 2

15.10.2016

Viðreisn: Kosningaþáttur II

14.10.2016

Kynning: Á réttri leið, kosningaþáttur Sjálfstæðisflokksins

13.10.2016

Leyndardómar veitingahúsanna með Völu Matt: 1.þáttur

13.10.2016

XB: Kosningaþáttur Framsóknar I

12.10.2016

Viðreisn: Kosningaþáttur I

07.10.2016

Kynningaþáttur Sjálfstæðisflokksins: Á réttri leið

06.10.2016

Likaminn 2016 40

06.10.2016

Hringbraut á Grænlandi

25.09.2016

Nálin: Ungt fólk ræðir pólitík

20.09.2016

Örögin 19.september 2016

20.09.2016

Þjóðbraut á mánudegi

20.09.2016

Nálin, 1.þáttur: Ungt fólk ræðir um pólitík

13.09.2016

Forsetainnsetning

03.08.2016

Forsetinn

23.06.2016

Mennt & máttur / Mímir-símenntun

08.06.2016

Parísarsamkomulagið - þáttur 3

06.05.2016

Parísarsamkomulagið - þáttur 2

29.04.2016

Litla iðnþingið - þáttur 2

26.04.2016

Loftlagsbreytingar og hvaða áhrif þær hafa

22.04.2016

Litla iðnþingið - þáttur 1

19.04.2016

Karlar og krabbi - þáttur 4

15.04.2016

Karlar og krabbi - þáttur 3

08.04.2016

Fíkn - íslenska leiðin. Þáttur 4

01.04.2016

Karlar og krabbi - þáttur 2

26.03.2016

Fíkn - þáttur 3

26.03.2016

Helstu einkenni, meðferð, eftirköst og fordómar blöðruhálskirtilskrabbameins

18.03.2016

Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir á Vogi var gestur Páls Magnússonar

18.03.2016

Fíkn - íslenska leiðin. Þáttur 1

11.03.2016

Lífeyrissjóður verzlunarmanna - þáttur 2

11.03.2016

Lífeyrissjóður verzlunarmanna - þáttur 1

04.03.2016

Afsakið: Truflun á geði

14.10.2015

KGRP þjónustubygging

01.10.2015

Saga hetju - Saga fordóma

24.09.2015

Launaþátturinn - Sigmundur ræðir tekjur Íslendinga

30.07.2015

Þórir segir fjölda flótamanna ekki vandamál

21.04.2015