Helga Árna um verðlag

Klippur 12.09.2017

Mikill fjármagnskostnaður hjá ferðaþjónustufyrirtækjum auk gengisstyrkingar gerir rekstrarumhverfi margra ferðaþjónustufyrirtækja mjög þungt, segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar í nýjasta þætti Ferðalagsins.

Mikill kostnaðarauki hefur orðið innan greinarinnar, hærra verðlagi hér á landi og gengishækkun spila þar mikið inn í, segir Helga og oft sé myndin einfölduð um of: „Þetta er ekki þannig að það sé bara hækkað verð og allir séu að græða svo ofboðslega mikið á tá og fingri“, segir Helga.

Þátturinn í heild sinni

Nýr ferðaþáttur: Ferðalagið

12.10.2016

Fleiri klippur úr þættinum

Ferðalagið: Leiðsögumenn gagnrýna regluleysi

04.11.2016

Ferðalagið: Einar Skúlason um póstmannaleiðina

24.11.2016

Ferðasaga Einars

02.12.2016

Ferðalagið 15.feb: Ólafur Egill og Lilja Nótt

15.02.2017

Ferðalagið 22.feb: Guðný Halldórsdóttir og Mosfellsdalur

23.02.2017

Ferðalagið 22.feb: RAX ljósmyndari

23.02.2017

Ferðalagið 22.feb: Grænþvottur - Birgitta Stefánsdóttir

23.02.2017

Ferðalagið: Róbert Marshall

05.04.2017

Ferðalagið: The Tin Can Factory

05.04.2017

Ferðalagið: Skattahækkunum mótmælt

05.04.2017

Ferðamenn í Austurstræti

21.04.2017

Helga Árna um gengið

12.09.2017

Franski spítalinn

06.11.2017

Ferðalagið 4.jan 2017

09.01.2017