Helga Árna um gengið

Klippur 12.09.2017

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar ræðir stöðu ferðaþjónustunnar eftir sumarið í nýjasta þætti Ferðalagsins.

Hún hafnar því að ferðaþjónustan hafi ýtt gengi krónunnar upp með tilheyrandi erfiðleikum fyrir útflutningsgreinarnar. 

Um það hvort gengisstyrkingin sé ekki tilkomin einmitt vegna umsvifa ferðaþjónustnnar segir Helga að ferðaþjónustan sé alls ekki meginaflið að baki styrkingu krónunnar: Það er svo langt frá því að það sé raunin. Hún bedir á að gengið hafi verið að veikjast seinni hluta sumars sem er háannatími í ferðaþjónustunni. 

Þátturinn í heild sinni

Nýr ferðaþáttur: Ferðalagið

12.10.2016

Fleiri klippur úr þættinum

Ferðalagið: Leiðsögumenn gagnrýna regluleysi

04.11.2016

Ferðalagið: Einar Skúlason um póstmannaleiðina

24.11.2016

Ferðasaga Einars

02.12.2016

Ferðalagið 15.feb: Ólafur Egill og Lilja Nótt

15.02.2017

Ferðalagið 22.feb: Guðný Halldórsdóttir og Mosfellsdalur

23.02.2017

Ferðalagið 22.feb: RAX ljósmyndari

23.02.2017

Ferðalagið 22.feb: Grænþvottur - Birgitta Stefánsdóttir

23.02.2017

Ferðalagið: Róbert Marshall

05.04.2017

Ferðalagið: The Tin Can Factory

05.04.2017

Ferðalagið: Skattahækkunum mótmælt

05.04.2017

Ferðamenn í Austurstræti

21.04.2017

Helga Árna um verðlag

12.09.2017

Franski spítalinn

06.11.2017

Ferðalagið 4.jan 2017

09.01.2017