Hafnir Íslands Fjarðabyggðahafnir

Klippur 09.10.2017

Þriðji þátturinn í þáttaröðinni Hafnir Íslands er frumsýndur mánudag 9.október Kl.21.30. Fjallað er um Fjarðabyggðahafnir en sjö hafnir tilheyra þeim. Umsjón hefur Linda Blöndal og Friðþjófur Helgason.