Góð ráð frá unga fólkinu

04.06.2015

Þórdís Lóa bað viðmælendur sína, Rakeli Guðmundsdóttur og Gunnar Þorsteinsson að veita núverandi ríkistjórn einhver góð ráð til búa betur í haginn fyrir ungt fólk í dag. Gunnar segir að mikilvægt sé að menntun ungs fólks sé metinn til launa og halda í það námsframboð sem stendur til boða innan háskólum landsins. Rakel segir mikilvægt að háskólar samtvinni nám nema sinna við atvinnumarkaðinn og nemendur fái starfsreynslu á meðan námi stendur. Háskólar þurfi að búa til formlegt ferli, starfsnám, sem metið er til eininga. Oft lenda nýútskrifaðir einstaklingar að vera með enga reynslu á sviði menntun sinnar. Meira um unga fólkið og framtíðina í þætti Sjónarhorns

Þátturinn í heild sinni

Erum við klár í slaginn?

29.05.2015

Fleiri klippur úr þættinum

Velferðartækni er hluti af lausninni

29.05.2015

Menntakerfið ekki í hættu vegna mannfjöldaþróunar

29.05.2015

Hvaða áhrif hefur fjölgun aldraðra?

29.05.2015

Síðasta kynslóðin sem fæðist ekki með internetið

04.06.2015

Unga fólkið þarf að skapa sín eigin atvinnutækifæri

04.06.2015

Ungt fólk og íslenskar aðstæður

04.06.2015