Ritstjórarnir eru vikulegur fréttaskýringaþáttur þar sem þaulvant fjölmiðlafólk rýnir fréttamál líðandi stundar.