Franski spítalinn

Klippur 06.11.2017

Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði er einn vinsælasti ferðamannastaðurinn fyrir austan, það er sýningin sem nefnist Frakkar á Íslandsmiðum. Hún er ekki síst vinsæl meðal franskra ferðmanna og sýnir frá veru franskra veiðimanna við strendur Íslands á 16.öld, í nærri fjögur hundruð ár. Um aldamótin 1900 byggðu Frakkar m.a. spítala í kaupstaðnum.

Linda Blöndal ræðir við Fjólu Þorsteinsdóttur leiðsögukonu safnsins í þættinum Ferðalagið mánudaginn 6.nóv. 

Sýningin er í endurgerð af skútu líkt og fiskimennirnir voru á og nefndust gólettur en einnig í anddyri gamla spítalans. Spítalinn var endurbyggður um 2006. Einnig er þarna varðveitt gamla læknishúsið, kapellan og líkhúsið sem og kirkjugarður fiskimannanna utan við þorpið þar sem vitað er um 49 grafir.

 

Þátturinn í heild sinni

Nýr ferðaþáttur: Ferðalagið

12.10.2016

Fleiri klippur úr þættinum

Ferðalagið: Leiðsögumenn gagnrýna regluleysi

04.11.2016

Ferðalagið: Einar Skúlason um póstmannaleiðina

24.11.2016

Ferðasaga Einars

02.12.2016

Ferðalagið 4.jan 2017

09.01.2017

Ferðalagið 15.feb: Ólafur Egill og Lilja Nótt

15.02.2017

Ferðalagið 22.feb: Guðný Halldórsdóttir og Mosfellsdalur

23.02.2017

Ferðalagið 22.feb: RAX ljósmyndari

23.02.2017

Ferðalagið 22.feb: Grænþvottur - Birgitta Stefánsdóttir

23.02.2017

Ferðalagið: Róbert Marshall

05.04.2017

Ferðalagið: The Tin Can Factory

05.04.2017

Ferðalagið: Skattahækkunum mótmælt

05.04.2017

Ferðamenn í Austurstræti

21.04.2017

Helga Árna um verðlag

12.09.2017

Helga Árna um gengið

12.09.2017